Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Blaðsíða 143
Mannljöldi
5
Tafla 1.1. Mannfjöldi eftir umdæmum, 1. desember ár hvert 1971-80.
(frh.) Population by administrative divisions, 1 December each year 1971-80.
1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980
Austur-Landeyja 184 186 196 209 216 205 207 207 213 211
Vestur-Landeyja 182 175 187 198 192 193 202 193 194 194
Fljótshlíðar 330 308 305 287 278 280 277 256 254 251
Hvol 469 501 573 614 654 656 693 687 704 702
Rangárvalla 598 589 617 691 699 712 712 695 717 733
Landmanna 123 121 127 123 122 126 128 134 133 129
Holta 314 295 306 305 327 320 330 339 317 314
Asa 179 167 163 288 230 205 182 186 185 193
Djúpár 319 306 318 318 306 309 301 297 301 297
Amessýsla* 8.432 8.559 8.867 9.226 9.466 9.633 9.716 6.659 6.599 6.664
Gaulverjabæjar 229 213 211 206 196 194 175 178 163 159
Stokkseyrar 484 506 563 575 578 554 562 566 559 570
Eyrarbakka 541 539 556 560 559 584 545 548 538 559
Sandvíkur 134 129 136 137 135 132 123 131 124 127
Selfoss* 2.444 2.506 2.637 2.834 2.966 3.038 3.123
Hraungerðis 226 225 230 241 226 225 223 220 227 224
Villingaholts 228 227 223 221 222 223 205 206 202 191
Skeiða 266 257 252 249 253 247 240 247 252 254
Gnúpverja 384 355 330 336 319 328 341 338 339 339
Hrunamanna* 491 496 502 492 495 513 494 520 510 513
Biskupstungna* 489 498 488 497 502 499 508 514 511 520
Laugardals 260 282 293 280 272 261 254 247 243 230
Grímsnes 313 313 317 304 322 324 334 317 293 278
Þingvalla 52 54 51 49 42 45 47 44 46 48
Grafnings 70 76 71 75 66 67 55 51 53 51
Hveragerðis 848 887 990 1.034 1.091 1.094 1.143 1.185 1.182 1.254
Ölfus 947 971 991 1.111 1.199 1.283 1.324 1.327 1.338 1.331
Selvogs 26 25 26 25 23 22 20 20 19 16
* Umdæmisbreytingar changes in administrative divisions and boundaries:
Hreppar fá kaupstaðarréttindi conwiunes raised to the status of town:
Seltjarnameshreppur hverfur úr Kjósarsýslu (verður Seltjamames). 9. apríl 1974 (lög nr. 16/1974).
Hólshreppur hverfur úr N-ísafjarðarsýslu( verður Bolungarvík), 10. apríl 1974(lögnr. 17/1974).
Grindavíkurhreppur hverfur úr Gullbringusýslu (verðurGrindavík), 10. apríl 1974(lögnr. 18/1974).
Eskifjarðarhreppur hverfur úr S-Múlasýslu (verður Eskifjörður), 10. apnl 1974 (lög nr. 19/1974).
Dalvíkurhreppur hverfur úr Eyjafjarðarsýslu (verður Dalvík), 10. apríl 1974 (lög nr. 20/1974).
Njarðvíkurhreppur hverfur úr Gullbringusýslu (verður Njarðvík), 24. desember 1975 (lög nr. 86/1975).
Garðahreppur hverfur úr Kjósarsýslu (verður Garðabær), 1. janúar 1976 (lög nr. 83/1975).
Selfosshreppur hverfur úr Amessýslu (verður Selfoss), 2. maí 1978 (lög nr. 8/1978).
Sýslumörk breytast county boundaries changes:
Garðahreppur og Bessastaðahreppur skildir frá Gullbringusýslu og lagðir við Kjósarsýslu 1. janúar 1974 (lög
nr. 43/1973).
Sveitarfélög sameinast communes combined:
Eyrarhreppur í N-ísafjarðarsýslu sameinaður ísaftrði 3. október 1971 (auglýsing Félagsmálaráðuneytis nr. 176/1971).
Landsvæði Flateyjarhrepps í S-Þingeyjarsýslu sameinað Hálshreppi 1. mars 1972 (auglýsing Félagsmálaráðuneytis nr.
46/1972)
Landsvæði Loðmundarfjarðarhrepps í N-Múlasýslu sameinað Borgarfjarðarhreppi 1. janúar 1973 (lög nr. 42/ 1972).
Mörk sveitarfélaga breytast commune boundaries changes (flutningur íbúa milli sveitarfélaga í þessu sambandi er smávægi-
legur):
Hafnarfjörður og Garðahreppur/Garðabær, 16. apríl 1971 (lög nr. 46/1971) og 12. maí 1978 (lög nr. 34/1978).
Reykjavík og Seltjamames. 12. maf 1978 (lög nr. 30/1978).
Hrunamannahreppur og Biskupstungnahreppur í Ámessýslu, 29. september 1978 (auglýsing Félagsmálaráðuneytis nr.
366/1978).
í töflu 1.1 em hreppsheiti, önnuren Staðarsveit, Eyrarsveit og Helgafellssveit, skammstöfuð með því að sleppt er
„hreppur" aftan af heitinu names of non-lown communes, other than Staðarsveit, Eyrarsveit and Helgafellssveit, are
abbreviated by omitting „hreppur" (commune), e.g.for Grindavíkur read Grindavíkurhreppur.