Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Qupperneq 17

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Qupperneq 17
Dómsmálaskýrslur 1919—1925 15 Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig dæmd einlramál 1919—25 skiftast eftir því, hve langur tími hefur liðið frá því þau voru þingfest og þar dómur féll í þeim. Minna en 3 mánuðir 3009 76.5 o/o 3 - 12 mánuðir 692 176 — 1—2 ár 103 2.6 — Yfir 2 ár 41 1.0 — Oupplýst 90 2.3 — Samtals 3935 lOO.o % Nánari upplýsingar um málatímann í einstökum málategundum bæði í Reykjavík og annarsstaðar á landinu eru í töflu IX (bls. 46—47). 6. Skifti búa. Partages. í töflu XI (bls. 50—53) eru nokkrar upplýsingar um búaskifti 1919 —25, sem teknar eru eftir skiftaskýrslum þeim, sem skiftaráðendur senda til Stjórnarráðsins árlega. A þessum árum var alls skift 777 búum af skifta- ráðendum (auk þeirra búa sem kann að hafa verið skift í Eyjafjarðar- sýslu og Akureyri, en þaðan vantar skýrslur fyrir öll árin), en 4 af sér- stökum skiftaforstjórum. Einkaskifti voru 953, en 723 fengu Ieyfi til að sitja í óskiftu búi. Af búum þeim, sem skiftaráðendur skiftu, voru 719 dánarbú, en 58 þrotabú. Af dánarbúunum voru 613 gjaldfær (eignir meiri en skuldir), en 106 ógjaldfær (eignir minni en skuldir). En upplýs- ingar eru engar um það í skýrslunum, hve miklum hluta af skuldum þrotabúa og ógjaldfærra dánarbúa eignir þeirra námu, né heldur hve miklum upphæðum eignir búanna námu yfirleitt. Aftur 'á móti eru í allflestum tilfellum upplýsingar um, hve lengi skiftin stóðu yfir. Eftir því hve lengi skiftin stóðu yfir skiftast búin þannig: Skemur en 6 mánuðir 225 29.0 o/o 6 — 12 mánuðir 152 19.6 — 1—2 ár 179 23.0 — 2—3 — 88 11.3 — Yfir 3 ár 81 10.4 — Óupplýst 52 6.7 — Samtals 777 100.0 o/o Nánari upplýsingar um búaskifti í einstökum lögsagnarumdæmum og einstök ár eru í töflu XI (bls. 50—53). Samkvæmt innköllunum í Lögbirtingarblaðinu hefur verið talið, hve
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.