Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Síða 11

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Síða 11
Dómsmálaskýrslur 1919 —1925 9 skiftist bæjarfógetaembættið í Reykjavík og var þá stofnað þar sérstakt lögreglustjóraembætti. Má vera að það hafi átt nokkurn þáft í þessari skyndilegu hækkun á tölu ákærðra, enda var líka gefin út ný lög- reglusamþykkt fyrir Reykjavík árið 1919. En um Reykjavík munar svo mikið í þessu sambandi, því að þar eru ákærur fyrir lögreglubrot miklu tíðari en annarsstaðar á landinu. Ef tekið er 7 ára tímabilið 1919—25 í einu lagi og til samanburðar við það næsta 7 ára tímabil á undan (1912—18), þá hefur tala ákærðra alls verið þannig í Reykjavík og utan Reykjavíkur: 1912-18 1919-25 I Reykjavík 660 3416 Utan Reykjavíkur 700 1208 Á öllu landinu 1360 4624 Á þessu sést að í Reykjavík meir en fjórfaldast talan, en utan Reykjavíkur hækkar hún aðeins um 73 °/o, enda koma framundir 3/4 allra ákærðra fyrir lögreglubrot 1919—25 á Reykjavík, en aðeins fæpl. helmingur 1912—18. Að vísu hefur fólki fjölgað miklu meir í Reykjavík heldur en utan Reykjavíkur á þessum tíma, en þótt tillit sé tekið til þess gerir það ekki mikinn mun. Tala ákærðra fyrir lögreglubrot af hverjum 10 þús. manns í Reykjavík og utan Reykjavíkur var þannig árlega þessi tvö sjö ára tímabil: 1912-18 1919-25 í ReylfjavíU ................... 68 261 Ufan Reykjavíkur .........___________13_________22 Á öllu landinu 22 69 Eftirfarandi yfirlit sýnir úrslit málanna. Tala ákærðra að meðaltali árlega 1881-90 1891-1900 1901-10 1911-20 1921—25 Málið hafið án aðvörunar. | 27.3 22.4 < 17.6 23.1 37.0 — — með aðvörun. I 1 6.9 13.6 67.8 Orskurðuð sekf 20.7 77.3 86.7 246.5 479.6 Sýknaðir 10.5 3.9 3.6 1.2 3.0 Dæmdir í sekt 46.5 66.7 152.0 16.8 33.0 — - þyngri refsingu . )) 0.2 2.0 0.8 8.4 Samtals 105.o 170.5 268.8 302.0 628.8 Af 100 ákærðum: Málið hafið án aðvörunar. 1 26.o 13.1 i 6.5 7.6 5.9 — — með aðvörun. j l 2.6 4.5 10.8 Úrskurðuð sekt 19.7 45.4 32.3 81.6 76.3 Sýknaðir 10 o 2 3 1.3 0.4 0.5 Dæmdir í sekt 44.3 39.1 56.6 5.6 5.2 — - þyngri refsingu. » O.i 0.7 0.3 1.3 Samtals lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o 100.o

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.