Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 19
Dómsmálaskyrslur 1919—1925 17 og öðrum opinberum gjöldum. Slík lögtök hafa aukizt mikið á þessum árum og hleypt mjög fram tölu fógetagerðanna. Fógetagerðirnar hafa skifzt þannig: 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 Samtals Löghald á undan dómi .. 12 25 20 26 39 57 36 215 Lögbann Fjárnám 2 1 » 3 1 4 5 16 samkvaeml dómi 7 18 96 71 200 191 104 687 — sátt 3 5 9 5 22 40 7 91 — skuldabréfi . . 6 3 21 17 22 31 18 118 Lögtak á sköttum og opinb. gj. 49 40 99 257 1675 2237 1248 5605 - meðlagi » 8 9 3 10 14 7 51 - öðru 3 14 10 33 16 53 7 135 Utburður 14 10 21 14 16 18 19 112 Innsetning 12 5 4 5 2 14 8 50 Aðrar fógetagerðir 9 6 20 29 16 20 40 140 Fógetagerðir alls .. 117 135 309 463 2019 2679 1459 7221 Vitnamá/ hafa verið alls 120 árin 1919—25 eða rúml. 17 á ári að meðaltali. Skoðun og mat. Gerðir dómaranna viðvíkjandi skoðun og mati eru bæði tilnefning skoðunar- og matsmanna og : staðfesting á skoðunar- og matsgerðum. Er tilnefning miklu tíðari en staðfesting svo sem eftirfar- andi yfirlit sýnir. Tilnefning Staðfesting Samtals 1919 196 37 233 1920 318 24 342 1921 165 21 186 1922 150 19 169 1923 129 9 138 1924 142 13 155 1925 182 24 206 1919—1925 1282 147 1429 Eidsmál hafa verið alls 35 árin 1919 — 25, en af þessari tölu koma 26 á þrjú síðustu árin (1923—25). Notarialgerðir hafa verið á þessum árum svo sem hér segir: 1919 852 1923 .. 3142 1920 1344 1924 .. 2085 1921 2045 1925 .. 1812 1922 2396 Samtals 13676 Tala notarialgerða meir en þrefaldaðist á árunum 1919—1923, en síðan fækkaði þeim nokkuð aftur. Langmestur hluti notarialgerðanna eru víxilafsagnir, en á dómsmálaskýrslunum fyrir þessi ár er þess ekki getið 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.