Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Page 19

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Page 19
Dómsmálaskyrslur 1919—1925 17 og öðrum opinberum gjöldum. Slík lögtök hafa aukizt mikið á þessum árum og hleypt mjög fram tölu fógetagerðanna. Fógetagerðirnar hafa skifzt þannig: 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 Samtals Löghald á undan dómi .. 12 25 20 26 39 57 36 215 Lögbann Fjárnám 2 1 » 3 1 4 5 16 samkvaeml dómi 7 18 96 71 200 191 104 687 — sátt 3 5 9 5 22 40 7 91 — skuldabréfi . . 6 3 21 17 22 31 18 118 Lögtak á sköttum og opinb. gj. 49 40 99 257 1675 2237 1248 5605 - meðlagi » 8 9 3 10 14 7 51 - öðru 3 14 10 33 16 53 7 135 Utburður 14 10 21 14 16 18 19 112 Innsetning 12 5 4 5 2 14 8 50 Aðrar fógetagerðir 9 6 20 29 16 20 40 140 Fógetagerðir alls .. 117 135 309 463 2019 2679 1459 7221 Vitnamá/ hafa verið alls 120 árin 1919—25 eða rúml. 17 á ári að meðaltali. Skoðun og mat. Gerðir dómaranna viðvíkjandi skoðun og mati eru bæði tilnefning skoðunar- og matsmanna og : staðfesting á skoðunar- og matsgerðum. Er tilnefning miklu tíðari en staðfesting svo sem eftirfar- andi yfirlit sýnir. Tilnefning Staðfesting Samtals 1919 196 37 233 1920 318 24 342 1921 165 21 186 1922 150 19 169 1923 129 9 138 1924 142 13 155 1925 182 24 206 1919—1925 1282 147 1429 Eidsmál hafa verið alls 35 árin 1919 — 25, en af þessari tölu koma 26 á þrjú síðustu árin (1923—25). Notarialgerðir hafa verið á þessum árum svo sem hér segir: 1919 852 1923 .. 3142 1920 1344 1924 .. 2085 1921 2045 1925 .. 1812 1922 2396 Samtals 13676 Tala notarialgerða meir en þrefaldaðist á árunum 1919—1923, en síðan fækkaði þeim nokkuð aftur. Langmestur hluti notarialgerðanna eru víxilafsagnir, en á dómsmálaskýrslunum fyrir þessi ár er þess ekki getið 2

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.