Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 18
16 Dómsmálaskyrslur 1919—1925 margir hafa orðið gjaldþrota á ári hverju síðan 1908. Talan hefur verið þessi árlega. 1908 . 22 1914.... .. ll 1920 . 6 1909. 37 1915.... .. 6 1921 . 21 1910. 28 1916.... 1922 . 18 1911 . 19 1917.... .. 6 1923 . 30 1912. 10 1918.... 1 1924 . 27 1913. 11 1919 . ... . . 2 1925 . 8 Alls hafa orðið 263 gjaldþrot hér á þessum 18 árum eða meðaltali 14.6 á ári. Af þessum gjaldþrotum komu 107 á Reykjavík, á hina kaupstaðina sex, en 117 á verzlunarstaði og sveitir. Eftir atvinnu skiftast gjaldþrotamennirnir þannig: Verzlun............. 111 Onnur atvinna........ 18 Utgerð og skipstjórn . 36 Ouppltfst atvinna.... 25 Iðnaður............. 39 Bændur.............. 34 Samtals 263 Árið 1925 voru staðfestir 2 nauðasamningar samkv. lögum nr. 19, 4. júní 1924, annar í þrotabúi, en hinn án gjaldþrotameðferðar (Spari- sjóður Árnessýslu). 7. Uppboð, fógetagerðir o. fl. Ventes publiques, actes d’huissier, etc. Árin 1919—25 voru samkvæmt dómsmálaskýrslum haldin alls 1672 uppboð og undirboð. Þó hafa líklega sumstaðar ekki verið talin með þau uppboð, sem haldin hafa verið af hreppstjórum. Uppboðin og undir- boðin skiftast þannig: Uppboö á fasteign á lausafé Undirboð Samtals 1919 ............... 21 156 » 177 1920 ............... 13 179 1 193 1921 ............... 39 170 1 210 1922 ............... 49 144 3 196 1923 .............. 111 140 2 253 1924 .............. 180 181 » 361 1925 .............. 90________192^_________»_______282 1919—1925 .......... 503 1162 7 1672 Undirboð voru aðeins 7 á þessum árum, öll á Siglufirði. Af fógetagerðunum eru um 4/s lögtaksgerðir aðallega á sköttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.