Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 18
16
Dómsmálaskyrslur 1919—1925
margir hafa orðið gjaldþrota á ári hverju síðan 1908. Talan hefur verið
þessi árlega.
1908 . 22 1914.... .. ll 1920 . 6
1909. 37 1915.... .. 6 1921 . 21
1910. 28 1916.... 1922 . 18
1911 . 19 1917.... .. 6 1923 . 30
1912. 10 1918.... 1 1924 . 27
1913. 11 1919 . ... . . 2 1925 . 8
Alls hafa orðið 263 gjaldþrot hér á þessum 18 árum eða
meðaltali 14.6 á ári. Af þessum gjaldþrotum komu 107 á Reykjavík,
á hina kaupstaðina sex, en 117 á verzlunarstaði og sveitir.
Eftir atvinnu skiftast gjaldþrotamennirnir þannig:
Verzlun............. 111 Onnur atvinna........ 18
Utgerð og skipstjórn . 36 Ouppltfst atvinna.... 25
Iðnaður............. 39
Bændur.............. 34 Samtals 263
Árið 1925 voru staðfestir 2 nauðasamningar samkv. lögum nr. 19,
4. júní 1924, annar í þrotabúi, en hinn án gjaldþrotameðferðar (Spari-
sjóður Árnessýslu).
7. Uppboð, fógetagerðir o. fl.
Ventes publiques, actes d’huissier, etc.
Árin 1919—25 voru samkvæmt dómsmálaskýrslum haldin alls 1672
uppboð og undirboð. Þó hafa líklega sumstaðar ekki verið talin með
þau uppboð, sem haldin hafa verið af hreppstjórum. Uppboðin og undir-
boðin skiftast þannig:
Uppboö
á fasteign á lausafé Undirboð Samtals
1919 ............... 21 156 » 177
1920 ............... 13 179 1 193
1921 ............... 39 170 1 210
1922 ............... 49 144 3 196
1923 .............. 111 140 2 253
1924 .............. 180 181 » 361
1925 .............. 90________192^_________»_______282
1919—1925 .......... 503 1162 7 1672
Undirboð voru aðeins 7 á þessum árum, öll á Siglufirði.
Af fógetagerðunum eru um 4/s lögtaksgerðir aðallega á sköttum