Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 11
Dómsmálaskýrslur 1919 —1925 9 skiftist bæjarfógetaembættið í Reykjavík og var þá stofnað þar sérstakt lögreglustjóraembætti. Má vera að það hafi átt nokkurn þáft í þessari skyndilegu hækkun á tölu ákærðra, enda var líka gefin út ný lög- reglusamþykkt fyrir Reykjavík árið 1919. En um Reykjavík munar svo mikið í þessu sambandi, því að þar eru ákærur fyrir lögreglubrot miklu tíðari en annarsstaðar á landinu. Ef tekið er 7 ára tímabilið 1919—25 í einu lagi og til samanburðar við það næsta 7 ára tímabil á undan (1912—18), þá hefur tala ákærðra alls verið þannig í Reykjavík og utan Reykjavíkur: 1912-18 1919-25 I Reykjavík 660 3416 Utan Reykjavíkur 700 1208 Á öllu landinu 1360 4624 Á þessu sést að í Reykjavík meir en fjórfaldast talan, en utan Reykjavíkur hækkar hún aðeins um 73 °/o, enda koma framundir 3/4 allra ákærðra fyrir lögreglubrot 1919—25 á Reykjavík, en aðeins fæpl. helmingur 1912—18. Að vísu hefur fólki fjölgað miklu meir í Reykjavík heldur en utan Reykjavíkur á þessum tíma, en þótt tillit sé tekið til þess gerir það ekki mikinn mun. Tala ákærðra fyrir lögreglubrot af hverjum 10 þús. manns í Reykjavík og utan Reykjavíkur var þannig árlega þessi tvö sjö ára tímabil: 1912-18 1919-25 í ReylfjavíU ................... 68 261 Ufan Reykjavíkur .........___________13_________22 Á öllu landinu 22 69 Eftirfarandi yfirlit sýnir úrslit málanna. Tala ákærðra að meðaltali árlega 1881-90 1891-1900 1901-10 1911-20 1921—25 Málið hafið án aðvörunar. | 27.3 22.4 < 17.6 23.1 37.0 — — með aðvörun. I 1 6.9 13.6 67.8 Orskurðuð sekf 20.7 77.3 86.7 246.5 479.6 Sýknaðir 10.5 3.9 3.6 1.2 3.0 Dæmdir í sekt 46.5 66.7 152.0 16.8 33.0 — - þyngri refsingu . )) 0.2 2.0 0.8 8.4 Samtals 105.o 170.5 268.8 302.0 628.8 Af 100 ákærðum: Málið hafið án aðvörunar. 1 26.o 13.1 i 6.5 7.6 5.9 — — með aðvörun. j l 2.6 4.5 10.8 Úrskurðuð sekt 19.7 45.4 32.3 81.6 76.3 Sýknaðir 10 o 2 3 1.3 0.4 0.5 Dæmdir í sekt 44.3 39.1 56.6 5.6 5.2 — - þyngri refsingu. » O.i 0.7 0.3 1.3 Samtals lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o 100.o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.