Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2008, Blaðsíða 9
þriðjudagur 9. september 2008 9Fréttir Fjórði hver dagur á erlendri grund 10. maí til 13. maí Ísland - grænland n Ýmis fundahöld þar sem björn kynnti sér stöðu ýmissa mála á grænlandi. 5. júní til 15. júní Ísland – lúxemborg – mallorca n björn sat fund schengen-ráðherra í lúxemborg áður en haldið var til mallorca í menningarferð. 21. júní til 27. júní Ísland – bergen – Kaupmannahöfn – sönderborg n málþing um forna þingstaði við n-atlantshaf. þaðan var farið til sönderborg á suður-jótlandi til að taka þátt í fundi norrænna ráðherra. 10. ágúst til 14. ágúst Ísland – minneapolis – fairbanKs n björn flýgur ásamt hópi þingmanna til alaska á aðalfund þingmanna- sambands heimskautsráðsins. 25. ágúst til 2. september Ísland – Kaupmannahöfn – berlÍn – VilnÍus – Kaupmannahöfn – Ystad – Kaupmannahöfn n fundað í berlín um embætti þýsku rannsóknarlögreglunnar. rætt um framsalsmál fanga í litháen og fundað með dómsmálaráðherrum norðurlandanna í svíþjóð. 4 dagar 7 dagar 11 dagar 5 dagar hans. „Ég tel mig rækja embætti mitt á þann veg, að þessar ferðir spilli engu í því sambandi,“ segir Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráð- herra, að lokum. á ferð og flugi björn bjarnason hefur verið staddur erlendis í 61 dag það sem af er ári. Að eiga og elska heimsins versta hund -Mjög fyndin ástarjátning ... Í bókinni Marley og ég er viðfangsefninu lýst af hlýju ... gamansemi og ástúð. New York Times -Fyndin og hjartnæm saga um fimmtíu kílóa Labrador sem var jafn tryggur og elskulegur og hann var óþekkur. People -Hugsanlega hugljúfasta bók ársins. Sannarlega hundavinabók ársins. USA Today MARLEY OG ÉG er bók sem allir hundaáhugamenn verða að lesa - og hinir líka. Marley og ég John Grogan Að eiga og elska heimsins versta hund Á metsölulista New York Times Frum- útgáfa í kilju HÓLAR Heilsu- átak dr. Gillian McKeith Mataræði sem veitir þér vellíðan allt til æviloka H eilsuátak dr. G illian M cK eith HÓLAR Bók sem hefur bætt líðan margra. Fæst í bókabúðum. 9 dagar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.