Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Blaðsíða 30

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Blaðsíða 30
28* Iðnaðarskýrslur 1960 1. Yfirlit. Slysatryggðar vinnuvikur verkafólks annars Insured ivork iveeks of operatives ISIC English translalions of ISIC groups on page 42. English translation of hcadings on page 40. Talt nr. Aðalgrein (sjá skýringar á bls. 9*). 1947 1951 i 2 3 4 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 128 187 159 655 21 Drykkjarvöruiðnaður 3 383 2 725 22 Tóbaksiðnaður 492 312 23 Vefjariðnaður 27 356 28 339 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum . . . 47 849 47 281 25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. íl 33 335 30 012 27 Pappírsiðnaður 1 341 2 363 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 28 524 26 348 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 3 408 3 004 30 Gúmiðnaður 979 1 291 31 Kemískur iðnaður 18 892 25 336 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 5 347 9 194 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 43 486 61 696 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 4 096 6 475 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 47 331 46 228 39 Annar iðnaður Iðnaður alls 4 574 398 580 6 347 456 606 Hlutdcild Hlutdeild Hlutdeild Ár í fískiðnaði. % í ððrum iðnaði, % f iðnaði ulls, % 1954 ...................................... 19,8 69,0 49,7 1955 ...................................... 16,7 66,4 47,1 1956 ...................................... 19,9 65,2 49,6 1957 ...................................... 19,6 66,2 50,1 1958 ...................................... 21,4 64,5 48,0 1959 ...................................... 20,5 61,2 46,5 Hlutdeild Reykjavíkur í vinnuaflsnotkun iðnaðarins hefur farið minnkandi á þessu tímabili. Hin tiltölulega mikla minnkun hlutfallstölu hennar 1955 stafar af verkfalhnu þá um vorið, sem hafði meiri álirif í Reykjavík en utan Reykjavíkur. Athyghsvert er, að það er hlutdeildin í öðrum iðnaði en fiskiðnaði, sem veldur þessari þróun, en ekki hlutdeildin í fiskiðnaðinum. Árin 1947—59 hefur íbúum Reykjavíkur fjölgað um 36,7%, en íbúum utan Reykjavíkur um 22,4%. Eins og 2. yfirht ber með sér er það einkum matvælaiðnaðurinn (fiskfrysting og önnur fiskverkun, mjólkurbú, sláturhús o. fl.), sem er staðsettur utan Reykja- víkur, en auk þess vefjariðnaður (ullarverksmiðjur, prjónastofur og netaviðgerðir) og kemískur iðnaður (mjöl- og lýsisvinnsla og áburðarvinnsla) og steinefnaiðnaður (sementsgerð). Skinnaiðnaður, trésmíðar á verkstæði, málmsmíði, raftækjagerð og ýmiss konar þjónustuiðnaður (bifreiða- og bátaviðgerðir) er allmikill bæði í Reykja- vík og utan Reykjavíkur. 3. yfirlit sýnir, hve úrtakið, sem iðnaðarrannsóku ársins 1960 var byggð á, Iðnaðarskýrslur 1960 29* en afgreiðslufólks árin 1947—59. (Sjá skýr. á bls. 15*). (except sales ivorkers) 1947—59. vinnuvikna Hlutfallsleg aukning Hlutfallsleg skipting vinnuvikna vinnuvikna 1955 1959 1947—51 1951—55 1955—59 1947 1951 1955 1959 Nr. % % % % % % % 5 6 7 8 9 10 ii 12 13 14 238 368 293 490 24,6 49,3 23,1 32,1 35,0 43.6 41,9 20 3 737 8 421 vl9,5 37,1 125,3 0,8 0,6 0,7 1,2 21 318 312 -h36,6 1,9 4-1,9 0,1 0,1 0,1 0,0 22 29 181 39 181 3,6 3,0 34,3 6,8 6,2 5,3 5,6 23 42 324 50 564 -=-1,1 4-10,5 19,5 12,0 10,3 7,7 7,2 24 33 332 43 998 4- 10,0 11,1 32,0 8,3 6,6 6,1 6,3 25-6 3 056 4 383 76,2 29,3 43,4 0,3 0,5 0,6 0,6 27 22 757 29 162 4-7,6 4-13,6 28,1 7,5 5,8 4,2 4,2 28 2 810 3 202 4-12,9 4-17,5 14,0 1,0 0,7 0,5 0,5 29 1 331 1 788 31,9 3,1 34,3 0,2 0,3 0,2 0,3 30 28 194 39 110 34,1 11,3 38,7 4,7 5,5 5,2 5,6 31 10 963 16 608 71,9 19,2 51,5 1,3 2,0 2,0 2,4 33 69 004 77 118 41,9 11,8 11,8 10,9 13,5 12,6 11,0 35-6 6 058 9 483 58,0 4-6,4 56,5 1,0 1,4 1,1 1,4 37 49 914 74 702 4-2,3 8,0 49,7 11,9 10,1 9,1 10,6 38 5 306 8 786 38,8 16,6 65,6 1,1 1,4 1,0 1,2 39 546 653 700 308 14,6 19,7 28,1 100,0 100,0 100,0 100,0 nær til mikils hluta fyrirtækja, sem störfuðu aðallega í iðnaði og einstökum aðal- greinum iðnaðar árið 1959, og til hve mikils hluta slysatryggðra vinnuvikna verka- fólks og annars starfsliðs. í töflu II er úrtakshlutfalhð sýnt eftir undirgreinum. 4. yfirht sýnir höfuðniðurstöður iðnaðarrannsóknarinnar eftir aðalgreinum. Úr- takshlutfalhð hefur verið notað til þess að reikna út heildartölur greinanna. Tafla III sýnir tilsvarandi niðurstöður eftir undirgreinum. Slysatryggðar vinnuvikur verkafólks í iðnaði árið 1960 voru skv. þessu 703032, þar af 4 184 vinnuvikur afgreiðslufólks í smásöluverzlunum iðnaðarfyrirtækja. Yinnuvikur annars starfshðs voru 55 844, og heildartala vinnuvikna því 758 876 eða tæplega 15 178 vinnuár. Rekstrarhagnaður að viðbættum afskriftum nam 7,7% af heildartekjunum. Yfirleitt er þessi tala frá 5—10% í einstökum greinum, en samt allmiklu hærri í nokkrum greinum, t. d. í tóbaksgerð (nr. 220) og áfengisgerð (nr. 211), þar sem rekstrarhagnaðurinn er eins konar skattlagning ríkisins, og í framleiðslu tilbúins áburðar (nr. 311) og sementsgerð (nr. 334), þar sem afskriftir eru eðlilega mjög miklar, enda um stóriðju að ræða á íslenzkan mæhkvarða. Rúmlega 98% tekna iðnaðarfyrirtækjanna eru tekjur af framleiðsluvörum og þjónustu, en þá verður að hafa í huga það, sem áður er vikið að í almennum skýr- ingum (bls. 17*), að fyrirtækin voru beðin um að láta skýrslurnar ná aðeins til iðnaðarstarfseminnar (þjónustuiðnaður meðtalinn), en ekki tengdrar verzlunar eða annarrar starfsemi, ef þess væri nokkur kostur. Hlutfallsleg skipting rekstrargjalda á einstaka liði var þessi (í %):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.