Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 51
45
Yerðlag 1892 1896 1897 1898
í kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
10. Hestar og hryssur 4 vetra og eldri 80 1.895 2.150 2.178 2.142
11. Tryppi veturgömul til 3 vetra... 35 316 427 430 477
12. Folöld 15 39 48 44 56
Samtals 9.947 10.819 10.234 10.066
Öll skepnu-eignin hefur þannig verið virt til peninga með ofannefndu veröi:
1892 ' 1893 . 9,947 9.621 þús. kr. | | eða 1080 kr. á framteljanda
1894 . 10.038 — 1115 — —
1896 10.819 — 1062 — —
1897 . 10.234 — 981 . —
1898 10.066 — 969 . —
Tala framteljenda hefur hækkað svo mikið síðari arin, að framtalið hjá hverjum ein-
stökum verður lægra og lægra. Líklega eiga nyju lögin um hreppstjóralaunin nokkurn þátt
í því.
Gufuskip, þilskip, opin skip og bátar eru ekki talin hjer með.
R œktaö land.
í skyrslum þessum er sjerstaklega átt viS tún og kálgarða, þegar talaS er um ræktaS
land. Flæðiengi eru ekki talin í skýrslunum, og voru þar síðast 1887, eða fyrir þann tíma,
sem þessum skýrslum var safnað með nokkurri nákvæmni.
Tún voru talin í skýrslunum :
1885 .......... ,.........
1886—90 meðaltal ........
1891—95 ..................
1896 .......................
1897 .........................
1898 .......................
31.052 dagsláttur á 900 □ faðma
33.390 ----. ------------
38.816------------- — -------
46.499 --------- — -------
51.262 --------- — -----------
52.703 --------- —------------
Dagsláttufjöldinn síSustu árin sýnist vera órækur vottur um, að all-mikið er unnið
hjer á laudi, til að gjöra jörSina betri og frjóvsamari. Eptir skýrslunum hafa túnin vaxiS
um 21.700 dagsláttur síðan 1885, en það getur víst ekki verið rjett, að túnin hafi stækkaS
um 2/5 hluta síðan. Skýrslan 1885 er án efa of lág, en hitt mun vera miklu rjettara, að
leggja meðaltalið 1891—95 til grundvallar, en þá hafa túnin stækkað síðustu ár um l/5 hluta.
Það er þó hætt við, að stundum gleymist aS telja frá túnparta, sem falla f órækt aptur, en
móti því ættu að vega viSbætur, sem aldrei hafa verið taldar.
Túnin voru 1896 2.68 □ mílur
1897 ................................................... 2.S8 -
1898 2.96 -
Um kálgarða hafa skýrslur verið til síðan um aldamót. Frá 1804—49, og eru þær þó
að eins um tölu kálgarða, en ekki um fl itarmál þeirra.
Tala þeirra var:
1804 ......................... 293 1858—59 meöaltal............... 7129
1821—30 meöaltal............... 2751 1861—69 ......... ........... 5449