Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 225
219
Þiinnig nenia útfluttar vórur hjer uni bil sönm upphæS sem 1897, en aSfluttar
vörur nálega einni miljón minna.
Eins og í verzlunarskyrslunum fyrir árin 1890 og 1897 skal aðfluttum vörum fyrir
Í898 flokkað sem hjer segir: 1. matvara: kornvörur, branð, smjör, ostur, niðursoðinn matur,
önnur matvæli, nylenduvarur, kartöflur, epli; — 2. munaðarvörur: kaffi, sykur, si'róp, te, tó-
bak, vínföng og öl; — 3. allar aðrar vörur.
Hlutföllin milli hinna þriggja vöruflokka verða, sem hjer segir:
A r. Aðfluttar vörur. Hve margir af hundraði.
Mat- vörur í þúsund krónum Munaðar- vörur í þúsund krónum Allar aðr- ar vörurí þúsund krónum Allar .. vorur i þúsund krónum Mat- vörur af 100 Munaðar- vörur af 100 Aðrar vörur af 100
J 880 2165 1541 2021 5727 37.S 26.9 35.3
1881 —1885 að meðaltali 2145 1665 2299 6109 35.0 27.2 37.8
1886 1890 1766 1343 1818 4927 35.8 27.3 36.9
1891 1895 1960 1772 2682 6414 30.7 27.9 41.4
1896 1781 2074 4424 8279 21.5 25.3 53.2
1897 1742 1991 4551 8284 21.0 24.1 54.9
1898 1880 1792 3682 7354 25.5 24.4 50.1
Hlutfallið milli flokkanna verður þannig nokkuð svipað og árin 1896 og 1897. Þó
er matvara keypt fyrir meira að tiltölu, en »aðrar vörur«, og getur það stafað af því að mat-
vara hækkaöi í veröi. Salt er talið með matvöru fram að árinu 1896, en síðan með »öðrum
vörum«. Hefir það áhrif á hlutfallið milli þessara flokka.
Af vefnaðarvöru, að meötöldu vefjargarni hefir flutzt til landsins, reiknað til pen-
ingaverðs:
1881—1885 að meðaltali ................................. kr. 635644
1886—1890 — —— — 514381
1891—1895 — ..................................... — 751583
1896 — 840593
1897 .................................................... — 753168
1898 -- 658761
Tvinni er talinn með vefnaðarvörum, en eigi tilbúinn fatnaður, fremur en undanfai-
in ár. Tilbúinn fatnaður var:
1896 ................................................... kr. 209256
1897 — 203859
1898 ................................................... — 179689
Af prjónlesi og vaðmáli var útflutt, reiknað í peningum:
1881—1885 ........................................ kr. 36920
1886—1890 ....................................... — 22389
1891—1895 ......................................... — 32831