Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 227
221
Af ymissi munaðarvoru hefir veriö aðflutt á manti:
Á r i n Af kaffi og kaffirót, Af sykri (og sírópi), Af öllu tó- bakiuema vindlum, Af öli, Af brenni- . VilU, Af öðrum vínföng-
pund pund pund pottar pottar um, pt.
1816 0.18 0.17 1.41 1.04
1840 1.54 1.81 1.46 5.05
1849 4.96 4.61 1.35 4.35 Ó.67
1855 6.61 7.08 1.69 6.03 0.90
1862 6.01 6.01 1.53 6.96 0.70
1865 7.78 8.40 1.81 8.94 1.81
1866—1870 (að meðaltali) 7.18 6.98 1.58 6.15 1.19
1871- 1875 ( ) 6.95 8.25 1.76 7.51 1.34
1876 1880 (- ) 8.17 9.95 1.95 4.00 0.87
1881—1885 (— ) 10.66 15.18 2.48 4.65 1.33
1885—1890 (— ) 8.02 18.20 2.20 1.34 3.48 0.61
1891 1895 ( ) 8.75 22.89 2.39 1.11 4.33 0.65
1896 10.33 27.92 2.65 2.46 5.05 0.92
1897 10.90 28.51 2.54 2.54 4.78 0.94
1898 10.28 29.17 2.15 2.39 3.87 0.88
Flokki maSur niður útfluttu vörurnar, eins og að undanförnu, og telji afrakstur af
sjáfarafla: si'ld, fisk, hrogn, sundmagn, allskonar lvsi. selskiim, hvalskíöi og aörar afurSir af
hvölum; afrakstur af landbúnaSi: lifandi fjenað, kjöt, ull, ullarvarning, skinn, feiti og aSrar
afurSir af fjenaSi, og meSal hlunninda: lnx, rjúpnr, dún, fiSur, fjaðrir, tóuskinn, peninga og
ymislegt, og þá verSa hlutföllin þannig :
Afrakstur af: Allar út- Hve margir af 100:
sjáfar- land- hlunn- vörur Land- Afrakstur
j afla í búnaði indum í samtals í Sjáfar- af
A r i n þúsund í þúsund þúsund þúsuiid búnaðar- hlnnn-
vÖrur
krónum krónum krónum krónum vörur V indum
1880 4118 2477 149 6744 61.1 36.7 2.2
1881—1885 (að meðaltali) 3375 2020 159 5554 60.0 36.9 3.1
1885—1890 (— ) 2641 1330 182 4153 63.6 32.0 4.4
1891 1895 ( - ) 3955 1957 235 6147 64.4 31.8 3.8
1896 3968 2526 578 7072 56.1 35.7 8.2
1897 4279 1693 618 6590 64.9 25.7 9.4
1898 4170 1741 701 6612 63.1 26.3 10.6
Til þess að geta sjeð, hve verzlunarumsetniiigin í heild sinni er mikil í hiuum ein-
stöku verzlunarstöðum, þegar verzlunarskyrslurnar eru lagðar til grnndvallar, hefir, eins og
þrjú undanfarin ár, verið samin skyrsla sú fyrir árið 1897, er hjer fer á eptir, um vöru.
flutninga til og frá hverjum verzlunarstað. — Er verzlunarstöðunum raðað eptir verðhœð
aðfluttra og útfluttra vörutegunda samanlagðra.