Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 217
211
Athugasemdir.
Verzlunarsk/rslunum að framan skal þess getiS til skyringar, er hjer segir á eptir:
Aöfluttar vörur.
í dálkinum »A8rar korntegundir« eru taldar þær korntegundir, er eigi eru áSur
nefudar, malaSar og ómalaSar, svo sem mnlt, maís, hveitigrjón, bygggrjón, hafragrjón, sago-
grjón, salep o. fl.
MeS »niSursoSnum mat« er átt viS niSursoSiS kjot, kjötextraxt, niSursoSinn lax,
sardínur, humra o. s. frv.
»Onnur matvæli«. Hjer er t. d. taliS: svíuslæri reykt, flesk, pylsur, saltaS kjöt
o. fl.
MeS »kaffirót« telst malaS kaffi, exportkaffi, normalkaffi o. fl.
MeS »púSursykri« er taliS »farin«, demerara-sykur o. fl.
I dálkinum »vmsar nylenduvörur« eru taldar nylenduvörur (kolanialvörur), sem
ónefndar eru á undan, svo sem: rúsínur, gráfikjur, sveskjur, chocolade og alls konar krydd-
jurtir (t. d. allehaande, iugefær, kanel, cassia lignea, nellikker, pipar, kerdemommer, muskat-
hnetur, vanille, mustarSur o. fl.).
MeS »ö5rum drykkjarföngum« er aS eins átt viS óáfenga drykki t. d. lemonade,
sodavatn, ölkelduvatn o. s. frv.
MeS »lyfjum« eru taldir magabitterar og alls konar leyndarlyf.
MeS »ljereptum« er talinn segldúkur, boldang, strigi, sirts o. fl.
»Annar vefna5ur«. Hjer er talin sú álnavara, er eigi er tilfærS í töluliSunum á
undan.
»FatnaSur«. Hjer er talinn alls konar tilbúinn fatnaSur (annar en skófatnaSur
og höfuSföt), þar á meSal sjöl, treflar, klútar o. s. frv.
»Trjeílát« t. d. tunnur, kyrnur og hylki ymiskonar.
MeS »stofugögnum« teljast sófar, borS, stólar, speglar, rúmstæSi, kommóSur og
aSrar þess konar hirzlur.
»AnnaS ljósmeti«, svo sem stearinkerti, parafinkerti o. s. frv.
»AnnaS eldsneyti«, svo sem cokes, cinders, brenni o. fl.
»Járnvörur hinar smærri«, þ. e. fínt ísenkram, ónefnt í töluliSunum á und-
an, svo sem er: naglar, skrúfur, nálar, hnífar, gaflar, þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, spor-
járn, naglbítar, alls konar vír m. m., ennfremur kaffikvarnir, ullarkambar, bryni o. s. frv.
»Járnvörur hinar stærri«, þ. e. gróft ísenkram, áSur ótaliS, svo sem er:
akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarSyrkjutól, hverfisteinar m. m.
»Glysvarningur«, þ. e. galanterívörur, hverju nafni sem nefnast.
»Tilhöggvinn og unninn viSur«. Hjer eru talin tilhöggvin eSa hálfsmíSuS
hús, tilbúnar dyrahurðir, gluggakistur o. fl.
MeS »farfa« er taliS alls konar efni í farfa.
I dálkinum »ýmislegt« er tilfært þaö, er eigi hefir getað orðiS heimfært undir
neinn af töluliSunum á undan.
Skipabomui*.
Skyrslur um skipakomur úr Snæfellsness- og Hnappadalssýslu geta þess ekki, til
hverra verzlunarstaða í sýslunni skipin hafi komiS, og verður því aS telja þau í einu lagi.
i