Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Side 232
226
Fluttar
I Vestmannaeyjum: Fangelsi
í Stykkishólmi: ----
A IsafirSi: ----
A Akureyri: ----
Með húsurn í Eyjafjarðnrsyslu:
A EskifirSi: Fangelsi v. á ...
a...
á
v. a .................
Möðruvallaskólinn v. á
364691 kr.
584 —
7.500 —
5.000
9.500 —
27.000 —
2.300 —
416.395 kr.
báðar þessar
1879 18 9 8
. 51791 kr 83510 kr.
. 38150 — 121701 —
. 37800 — 112250—
. 78450 — 182710 —
.946671 — 2572514 —
. 17700 — 68675 —
. 96670 — 124020 —
.191882 — 482897 —
. 24210 — 107732 —
.122875 — 342710 —
. 15236 — 67632 —
. 63810 — 329690 —
. 43642 — 135180 —
Samtals virt á
1898, er hvorki talinn holdsveikraspítalinn, eða nyi barnaskólinn í Reykjavík,
byggingar, sem ekki eru skattskyldar húseignir koma fyrst í skyrslunum 1899.
Virðingarverð vissra einstakra kaupstaða var 1879, og er 1898:
Kaupstaðir og kauptún
Vestmannaeyjar ..................... 51791 kr.
Eyrarbakki .............
Keflavík .............
Hafuarfjörður .................
Reykjavík .............
Akranes .............
Stykkishólmur ...................... 96670
ísafjörður .............
Sauðárkrókur ........... ......
Akureyri .............
Vopnafjörður ........ .........
Seyðisfjörður .................
Eskifjörður .............
A þessu tímabili hefir þá ísafjörður vaxið um
arbakki, Keflavík, lieykjavík og Eskifjörður hafa þrefaldast, Sauðárkrókur og Vopnafjörður
hafa vaxið 41/., sinnum við það, sem þeir kaupstaðir voru. Seyðisfjörður hefur fimm faldast.
Þegar eins fámenu þjóð og vjer erum, leggur 5 miljónir króna í kaupstaðarhús á
20 árum, þá er það furða, að peningarnir eru fyrir hendi til þess. Að setja of mikla pen-
inga fasta, kemur af stað peninga-vandræðum (Krise), sem þarf leugri eða skemmri tíma, til
að laga aptur. Hjer hefur líka bólað töluvert á þess háttar vandræðum í næstum tvö ár,
en þau hafa ekki rót sína að rekja eingöngu til húsabygginga í kaupstöðum og sveitum,
heldur jafnframt til þess, að vjer höfum mist fjármarkaðinn á Bretlandi, sem var landsius
helzta peningalind.
Virðings rverðið nær ekki til kaupstaðarlóðanna, svo að kaupstaðirnir einkum þeir
stærri eru í rauninni miklu meira virði, en þessar skyrslur syna. Eptir lauslegri áætlun má
segja, að lóðirnar á Reykjavíkurkaupstað sjeu nú 775,000 krón. virði, reiknaðar tneð hóflegu
verði, og á þremur eða fjórum góðurn árum gætu þær stigið upp í eina miljón króna. —
Þess er aldrei getið hve mikið lóðir stíga í verði, þegar farið er að byggja uiikið af húsum á
einhverjum stað, og þegar þjóðareignin hefir verið gjörð upp hefir ekki verið tekið tillit til
þess, af því að ntenn vita of lítið um það.
Til þess að syna hvernig eldsvoðahættan er hjer á landi, þá er sett taflan,
sem fer hjer á eftir:
2 V,
af því, sem hann var, en Eyrar.