Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 274
268
Af töflunni sjest aö tala gjaldþegna ev hrozt 1877—79, hún heldur sjer 1884—85, en
lœkkar svo rajög mikiS tímabilið 1886—1890. Húnvarlægst 1888, því aS þá voru gjaldþegnar
aS eins 1279. A fimm áratímabilinu 1886—90 er hún að meSaltali lægri um 140 manns,
en fyrri árin, og eru það afleiðingar af hallærinu, og veðsetningu fasteigna, sem þá átti sjer
staS meira en áður. 1891—95 er meSaltalið hjer um bil sama og nrestu 5 ár á undan. —
Helzt hefði mátt búast við aS tala þessara gjaldþegna yrði hærri aptur, en það hefir ekki
orðið. AS meðaltalið hefir ekki hækkaS aptur 1891—95, kemur þó ekki af nvjum veðsetn-
ingum, því þror eru lægri þá en 1886—90. JarSir þessara gjaldþegna syuast vera veðsettar
að meðaltali
1886—90 fvrir.............................................. 667000 kr.
1891—95 — ............................................ 647000 —
Síðast 1897 er talan lítið eitt lregri, og áætlaðar tekjnr hafa lækkað, en veðsetningar
hækkað aptúr, en þó hefir skattskvlda npphæðin hrekkað frá því sem hún var 1891—95;
þaS kernur líklega af því, að áætlaðar tekjur eru optar nú en áður taldar svo að þær eru
deilanlegar nteS 25, en því sem frarn yfir er, er optar sleppt en áður. T. d. gjaldþegn ineð
168 kr. tekjum og engurn frádrætti er í áætluðum tekjum talinn með 150 kr. tekjum, því
að 18 kr., sem fram yfir eru, hafa engin áhrif á skattinn. ÞaS er eptirtektavert, hve þessum
gjaldþegnum fækkar, því frá eptirlitsins hálfu er það gjört, sem unnt er til þess, að enginn
komizt hjá að greiða tekjuskatt, sein honum á að svara.
Oll jarSar-afgjöld eru enn þá mestmegnis ákveðin í landaurum, svo að verSlagsskráin
hefir áhrif á áætlaðar tekjur. Sje hún lág fækkar tölu gjaldþegna, sje hún há, hækkar tala
þeirra. Verðlag á helztu vörunum, sem greiddar 1 eru í jarðarafgjöld, var, þegar tekið er
meSaltal fyrir land allt þetta: 1888 1893 1894 1895 1897
A veturgömlum sauSum alin 82 a. 80 a. 82 a. 90 a. 81 a.
A smjöri — 50 - 57 - 58 - 59 - 59 -
MeðalverS allra meðalverSa 49 - 50 - 50 - 51 - 50 V,
VerSlagsskráin hækkar á veturgömlum sauðum 1893, 1894 og 1895, en lækkar * 1897. —
Til þessa svarar hækkun á áætluSum tekjum 1893—95, en lækkun árið 1897, tekjur þessar
eru:
1893 ..................................................... 214000 kr.
1894 ................................................ 216000 —
1895 ..................................................... 220000 —
1897 ................................................. 216000 —
Annars hefir verSlagið á þessum vörum og meðalverS allra meðalverSa verið, þegar tekiS er
meðaltal fyrir land allt.