Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Qupperneq 284
278
Af skvrslunum sjest hvernig eignartekjnrnar skiptast niður á eigendurna. Tekjur undir
fulluni 100 kr. höfðu 1878 alls 740, 1886 701, en nú er tala þeirra komin niöur í 650 manns.
Þeir sem höföu 800 kr. tekjur af eign eða meira, og yfir 1000 kr. voru:
Áiið 1878 tekjur 800 kr. og yfir 27 þar af yfir 1000 kr. 14
.---- 1886 ----- --------------- 21 -------—-------------- 11
■---- 1889 ----- ------ — — 15 -----—-------------- 11
----1891 ------ ---------------14------------------------10
---- 1893 ----- --------------- 14 ---------------- — 9
---- 1895 ----- ------ — - 16 ---------------- — 8
---- 1897 ----- ------ — - 15 -------------------- 10
Mönnum með háar eiguartekjur (af fasteign) hefur fækkað mikið frá því þessar skyrslur komu
fram fyrst. Menn lnigsa minna um að eiga jarðir en áður. Vöxtur kaupstaðanna dregurfjár-
magn til s/n, sem áður hefði gengið til jarðakaupa. Stórar eignir sem áður voru í eins manns
höndum, hafa skipzt í sundur eftir erfðalögunum, og erfiðleikar við landbúnaðiun gjöra það
lítt glæsilegt að eiga jarðir. Lögin um ábúð og úttekt jarða eru einnig harðari í garð eig-
endanna, en eldri reglurnar, sem farið var eptir. Ennfremur hafa fasteiguarlán með 1. veð-
rjetti eptir 1886 verið veitt til svo skamms tínia, að það hefur tafið fvrir jarðakaupum, og
gjört mörgum ómögulegt að kaupa jarðir.
Ef gætt er að hve margir af íbúUm hvers amts eiga að greiða eignarskatt, þá kemur
einn eignarskattsgreiðandi.
I Snðuramtinu I Vesturamtinu í Norðura. í Austura.
á hverja á hverja á 1 liverja á hverja
1877—79 meðaltal 55 manns 46 manns 46 manns
1884—85 57 51 42
1886 90 62 53 48
1891 95 61 56 45 manns 58 manns .
1896 64 63 47 62
1897 58 62 46 62
Síðasta árið telja flestir fram tiltölulega í norðuramtinu, þar næst í suðuramtinu, til-
tölulega fæstir í vestur- og austuramtinu.
Sje litið á það, hve miklar eignartekjur konia á hvern mann / ömtunum, þá verður
það eins og hjer er svnt:
í Suður- I Vestur- 1 Norður- í Austur-
kr. au. kr.,au. amtinu anitinu kr. au. kr. au.
1889 2,51 2,74 2,82 .
1891 3,12 3,18 2,95
1893 2,68 3,05 3,37
1895 2,86 2,77 3,63 2,74
1897 2,78 2,75 3,50 2,40