Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Blaðsíða 36

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Blaðsíða 36
286 Athug’asemdir. Sama neyðist maður til að segja um skyrslurnar um afla fiskiskipanna eins og um skýrslur um bátaaflann, aS þær eru ekki svo nákvæmar, sein æskilegt væri. VíSa er ekki skýrt frá aflanum, samkvæmt því, sem skýrsluformiS krefur, og veldur þaS ruglingi. — Æskilegt væri, að sýslumenn, sem krefja inn skýrslurnar, leiðbeindu mönnum í því efni, en ekki verSur sjeS, að neinu hafi gjört það, nema sýslumaðurinn í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu. I brjefi til landshöfðingja, er hann sendir með skýrslu úr sinni sýslu, skýrir hann frá því, að hann hafi sent ófullkomna skýrslu aptur til skipstjóra til endurbóta, og er það lofs- vert, að stuðla þannig að þv/, að hagsskýrslurnar verði sem fullkomnastar. Margt af óná- kvæmninni stafar af því, aS skipstjórarnir gjöra sjer ekki ómak fyiir, að telja sumar fiski- tegundirnar, svo sem heilagfiski og trosfiski eða þeir halda ekki sjerstaka tölu yfir hverja tegund fiskjar fyrir sig. Hins helzta af þessari ónákvæmni er getið neðanmáls í skýrslunum sjálfum. Þau skip, sem nefna tölu afla í einu lagi eru sett sjerstök á samandregnu skýrsluna. MeS nokkurn vegiun nákvæmni má fá tölu hverrar tegundar fiskjar á skipum þessum með því, að greina þær sundur eptir hlutföllum þeim, sem eru á milli fiskitegundanna á öðrum skip- um, sem ganga frá sömu stöðvum, verður þá aflinn : Nöfn skipanna: Þorskur, Stnáfiskur, Ýsa, tals tals tals 26430 26440 6608 23108 23133 5777 17270 17272 4318 6482 6487 1621 19240 19255 4812 21000 21015 9252 14430 14436 3608 18230 18232 4558 4774 4780 1194 17832 17848 4458 14191 14200 3549 10930 10938 2733 14191 14200 3549 12690 12697 3173 12135 12143 3035 15070 19336 382 í þúsundum 248 252 5972 19451/2 1398 544 Samtals' 219372 1650 60372 Keflavík frá Iíeflavík... Stokkseyri — Flatey... Ásta Borghildur — Bildudal ... María — ---- Rúna — ---- Hermann — .. Kjartan — ---- Katrín — ... Thalfe — ... Pilot — ... Lull — ... Gyða —--------.. Ægir — ---- Snyg -- ... - Guðrún — ---- Fl/nk — Akureyri Afli annara skipa Mjög er einkennileg aðferð' Fiskveiðafjelags SeyðisfjarSar. Eptir þv/ sem skýrt er frá í athugasemdum, er haldin sjerstök tala á þorski, smáfiski og ýsu. En þær tölur koma ekki í Bkýrslunum, heldur er tala smáfisks og ýsu deild til helmiuga og annar helmingurinn lagður við þorskatöluna, hinum slept. Þar líta menn svo á, að 2 smáfiskar jafngildi einum þorski og sömuleiðis sjeu 2 ýsur jafngildi eins þorsks. Þó svo kunni aS vera, að þetta mat sje rjett, þá verða skýrslurnar þrátt fyrir það lakari en annars, því þar er heimtuð tala hverrar tegundar fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.