Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Blaðsíða 190
440
Flokki maður niður útfluttu vörunum, eins og að undanförnu, og telji afrakstur
af sjáfarafla: fisk, síld, Inogn, suudmaga, allskonar lysi, selskinn, kvalskíði og aðrar
afurðir af hvölum; afrakstur af landbúnaði: lifandi fjenað, kjöt, 'ull, ullarvarn-
ing, skinn, feiti og aðrar afurðir af fjenaði, og meðal hlunninda: lax, rjúpur, dún, fiður,
fjaðrir, tóuskinn, peninga og ýmislegt, Þá verða hlutföllin þannig:
Afrakstur af: Allar Hve margir af 100.
útfluttar
Á r i n : Sjáfar- Land- Hlunn- vörur Afrakst-
afla í búuaði 1 indnm í í Sjáfar- ur af
þúsund þúsund þúsund þúsund vörur búnaðar- hlunn-
krónum krónum krónum krónum vörur indum
1880 4118 2477 149 6744 61.1 36.7 2.2
1881—1885 að meðaltali 3375 -2020 159 5554 60.0 36.9 3.1
1886 1890 2641 1330 182 4153 63.6 32.0 4.4
1891 1895 3955 1957 235 6147 64.4 31.8 3.8
1896 3968 2526 578 7072 56.1 35.7 8.2
1897 4279 1693 618 6590 64.9 25.7 9.4
1898 4170 1741 701 6612 63.1 26.3 10.6
1899 5349 1897 605 7851 68.1 24.2 7.7
Til þess að geta sjeð, hve verzlunarumsetningin í lieild sinni er mikil í hinum ein-
stöku verzlunarstöðum, þegar verzlunarskýrslurnar eru lagðar til grundvallar, hefur, eins og
nokkur undanfarin ár, verið samin skýrsla sú fyrir árið 1899, er hjer fer á eptir, um vöru-
flutninga til og frá hverjum verzlunarstað. Er verzlunarstöðunum raðað eptir verðhæð að-
fluttra og útfluttra vöruteguuda samanlagðra.
V erzlunarstaðir: Aðfluttar vörur í krónum Útfluttar vörur í krónum Aðfluttar og útfl. vörur samtals í krónum
1. Reykjavík 1969539 1067443 3036982
2. ísafjörður 597067 731877 1328944
3. Akureyri 627228 553518 1180746
4. Seyðisfjörður 680771 481119 1161890
5. Bíldudalur 240939 314062 555001
6. Sauðárkrókur 266107 253870 519977
7. Flateyri 79010 410475 489485
8. Eyrarbakki 235897 186113 422010
9. Vopnafjörður 183955 178689 362644
10. Keflavík 153881 190187 344068
11. Húsavík 174385 154502 328887
12. Stokkseyri 213326 114993 328319
13. Blönduós 165569 157942 323511
14. Borgarnes 151769 145502 297271
15. Eskifjörður 146601 116645 263246
16. Þingeyri við Dýrafjörð 113308 128813 242121
17. Geirseyri við Patreksfjörð 133709 102932 236641
18. Borðeyri 123342 106655 229997