Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Blaðsíða 38
288
S k ý r s 1 a
et' greinir hásetafjölda á 6 stærstu og 6 minnstu skipunum úr Eeykjavík í hlutfalli við
stærð þeirra, og segir hve mikið livcr háseti hefur dregið af fiski að meðaltali um vikuna:
Nafn skipsins: Stærð skipsins, smálestir Hve margar smá- lestir á háseta Veiðitími skipsins vikur Afli hvers háseta, að meðaltali um vikuna:
o ct- ►“! P 00 sr g- Smáfiskur, tals Ysa, tals Langa, tals Heilagfiski, tals Aðrar fiskiteg. (trosf.), tais Allur fiskur, tals
Fríða 79.38 4.4 23 67.6 52.6 16 0.4 0.3 . » 137
Jósephína 79.8 4 23 51 32 19 0.6 0.4 1.7 105
Sjana 81.1 4.8 26 72 41.3 37.3 1.2 0.6 3 155
Sigríður 86.5 4.8 27 57.6 74 5.1 0.5 0.8 8.1 146
Fram 84.5 4.7 26 55.3 28.2 14 0.6 0.2 3.8 102
Georg 83.77 4.2 28 69.6 51.3 38.9 1.4 2.1 0.8 164
Meðaltal á öllum skipunum 62.2 46.6 21.9 0.8 0.8 2.9 135
Stígandi 14.38 2.4 14 112.5 54.9 17.9 » » 4.8 190
Guðrúu 23.28 2.3 25 58 24.8 12.8 0.5 1.4 0.3 98
Baldur 19.8 2.2 22 76.2 49.7 19.6 0.5 0.5 » 147
Einiugin 20 2.2 24 62.5 65.6 16.7 0.6 5.4 7.9 159
Den I.ille 13.05 1.7 21 67.3 55.3 49 0.7 0.1 1.1 174
Slangen 20.2 2.2 14 132.6 17 21 » 2.8 5.4 179
Meðaltal á öllum skipunum 84.9 44.6 22.8 0.4 1.2 3.2 157
Eptir þessari skýrslu lítur svo út, sem smáu skipin muni borga sig betur. Á þeim
dregur hver háseti að meðaltali meiri fisk, en á stærri skipunum. Þó er hásetafjöldinn allt
að því helmingi meiri á stnáskipunum, þegar miðað er við stærð skipanna. Það eykttr líka
ekki lítið notagildi smáskipanna, ef þau eins og skvvrslan virðist benda á, eru lægnari að
handsama golþorskana. Það dregur að sönnu úr gagni minni skipanna, að veiðit/mi sumra
þeirra er ekki eins langur og hinna, en einkennilegt er að sjá skyrsluna um minnsta skipið,
»Den Lille«, það er ekki miklu skemur úti en sum stóru skipin. Hásetar eru að tiltölu við stærð
mun meir en helmingi fleiri, en á nokkru stóra skipinu, þó dregur hver háseti á því nærri
eins nmrga stóra fiska um vikuna eins og þeir á stóru skipunum, sem bezt draga, og meðal-
tal á afla hvers eins er meira en á nokkurru stærri skipanna. Þetta væri gleðiefni fyrir hina
efnaminni sjávarbændnr, sem hafa hug á að eignast þilskip, en er of vaxið, að lcoma upp
stórum skipum, en því miður eru skýrslurnar elcki svo áreiðanlegar, að af þeim megi
verulegt gagn hafa. Að miunsta kosti mun enginn þora að draga þá ályktun af þeim, að
smærri skipin borgi sig betur, enda færi það í bága við það, sem almennt er álitið, smáskipin
þykja borga sig ver.