Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Blaðsíða 185
435
b. Ú t f 1 u 11 a r v ö r u r :
K a u p t ú n o g v ö r u t e g u n d i r. Til Bretlands Til Noregs Alls til útlanda
Hvalveiðastöðin á Dvergasteini í Isafjarðars.: kr. kr. kr.
1. Saltfiskur (þorskur) 100 pd. 150 2520 150 2520
2. Saltaður smáfiskur — —- 50 630 50 630
3. Söltuð ýsa — — . . 26 245 26 245
4. Hvallvsi tnr. 4484 113334 642 36666 5126 150000
5. Hvalskíði 100 pd. 593 7800 593 7800
6. Bein — — ... ... 1348 3000 1348 3000
Samtals 113334 50861 164195
Söuiu reglu hefur verið fylgt nú og að undanförnu að leiðrjetta verzlunarskýrslurn-
ar eftir tollskvrslunum að því er tollskyldar vörur snertir, með því að ætla má, að tollskýrsl-
mnar sjeu svo áreiðanlegar, sem verða má. — Verður þannig talið svo mikið flutt til lands-
ins af tollskyldum vörum, eins og tollskýrslurnar telja. Eins og sjest á samanburðarskýrsl-
unum á bls. 430—431 hjer að framan telja tollskýrslurnar meira aðflutt af þeim vörum, sem
þar eru nefndar, en verzlunarskýrslurnar, að undanteknu brennivíni, þegar vínandi er eigi
talinn með, og verður því að ætlast á um verð þess, sem tollskýrslurnar telja fram yfir hinar.
— Hefur verð þetta yfirleitt verið sett heldur lægra, en nema mundi rneðaltali eptir verzlunar-
skýrslunum, því að ætla má, að mest af því, er slept hefur verið úr verzlunarskýrslunum,
hafi verið keypt beint frá útlönduin til heimaneyzlu, og því orðið ódýrara en ln'tt, er selt
hefur verið mestmegnis í verzlunum.
Eptirrituð skýrsla sýnir, hvernig leiðrjetta ber verzlunarskýrslurnar eptir framansögðu.
Eptir því, sem skýrslur kaupm. og annara að- flytjenda telja. Eptir því, sem ætla má að rjett sje. Mismunur.
kr. kr. kr.
Brenni víu pt. 281698 217797 290318 223756 8620 5959
Rauðvín og messuvín .. 11420 10715 13408 12422 1988 1707
Onnur vínföng á 3 pela flöskum fl. 24575 52239 28046 58823 3471 6584
Önnur v.nföng á stærri ílátum pt. 23716 42793 26876 47913 3160 5120
Öl — 161909 59391 172260 62745 10351 3354
Tóbak (alls konar) pd. 186148 326236 199243 346862 13095 20626
Vindlar hndr. 12641 90951 12729 91522 88 571
Kaffibaunir pd. 471075 273539 514394 296153 43319 22614
Ivaffibætir 277077 128201 299268 137389 22191 9188
Sykur og síróp 2229523 581505 2368805 614097 139282 32592
Samtals 108315