Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2010, Page 21
ÆTTFRÆÐI 24. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR 21
Sverrir Tryggvason
FYRRV. AÐSTOÐARSTÖÐVARSTJÓRI
Sverrir fæddist á Þórshöfn á Langa-
nesi og ólst þar upp. Hann lauk
barnaskólaprófi, stundaði nám við
Kvöldskóla KFUM, stundaði nám
við Iðnskólann í Reykjavík, lærði
vélvirkjun hjá vélsmiðjunni Keili frá
1954, lauk sveinsprófi í þeirri grein
og meistaraprófi frá Iðnskólanum í
Reykjavík.
Sverrir starfaði hjá vélsmiðjunni
Keili frá 1954, hjá Olíufélaginu hf.
frá 1958, tók við verkstjórn hjá Keili
1985 er fyrirtækið var komið í eigu
Olíufélagsins, sinnti þvi starfi í átj-
án ár og var síðan aðstoðarstöðvar-
stjóri Olíufélagsins í Örfirisey og síð-
an Olíudreyfingar þar til starfsloka
árið 2000..
Sverrir hefur starfað í Kiwanis-
klúbbnum Eldey í Kópavogi frá 1974
og hefur gegnt ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir klúbbinn, var formað-
ur hússtjórnar 1987-88 og forseti
1988-89. Hann var ritari svæðis-
stjórnar Ægissvæðis og var formað-
ur byggingarnefndar Kiwanishúss-
ins í Kópavogi frá upphafi og um
árabil.
Fjölskylda
Sverrir kvæntist 25.3. 1956 Sigríði G.
Þorsteinsdóttur, f. 8.1. 1935, með-
ferðarfulltrúa. Hún er dóttir Þor-
steins Björnssonar, frumbýlings á
Hellu á Rangárvöllum, og Ólafar
Kristjánsdóttur húsfreyju.
Börn Sverris og Sigriöar eru Þor-
steinn, f. 14.2.1957, búsettur í Sví-
þjóð, kvæntur Önnu Karen og á
hann þrjú börn; Sóley, f. 18.9. 1962,
búsett í Reykjavík, en maður hennar
er Jón Kristinn Ólafsson og eiga þau
þrjú börn; Stefán, f. 27.11. 1964, bú-
settur í Svíþjóð, og á hann eitt barn.
Systkini Sverris urðu þrettán tals-
ins en átta þeirra komust til fullorð-
insára. Þau eru Alfreð, nú látinn;
Guðrún, nú látin; Sigfús, nú látinn;
Helga, búsett í Reykjavík; Jakob, nú
látinn; Ólafur, búsettur í Kópavogi;
Ingólfur, búsettur í Kópavogi, og
Sigurlaug, búsett í Keflavík.
Foreldrar Sverris voru Tryggvi
Sigfússon, f. 2.11.1892, d. 4.12.1984,
smáútgerðarmaður á Þórshöfn á
Langanesi og síðar verkamaður i
Kópavogi, og k.h., Stefanía Kristj-
ánsdóttir, f. 16.11. 1893, d. 11.11.
1987, húsmóðir.
30 ÁRA
Lena Johanna Reiher Eyri, Akranesi
Boði Gauksson Löngufit 26, Garðabæ
Tinna Brynjólfsdóttir Klettási 6, Garðabæ
Sindri Fannar Knútsson Viðarrima 25, Reykjavík
Sólveig Lísa Tryggvadóttir Kópavogstúni 8,
Kópavogi
Einar Baldvin Arason Ásholti 38, Reykjavík
Ólafur Magnússon Melbæ 41, Reykjavík
Ragnar Freyr Þorsteinsson Rjúpnasölum 10,
Kópavogi
Vilhjálmur Ingi Sigurðarson Hafnarstræti 81,
Akureyri
Símon Sessilíus Guðlaugsson Mávahlíð 6,
Reykjavík
40 ÁRA
Slawomir Krajewski Þorsteinsgötu 7, Borgarnesi
Marzena Elzbieta Wankowicz Engjavegi 3,
Selfossi
Ragnar Antonsson Lónabraut 9, Vopnafirði
Björgvin Antonsson Miðdal 15, Eskifirði
Elva Björk Árnadóttir Drafnarsandi 2, Hellu
Fríða Björk Elíasdóttir Gerðavegi 14a, Garði
Tryggvi Kristjánsson Böggvisbraut 19, Dalvík
Guðrún Rut Guðmundsdóttir Þrumutúni 10,
Akureyri
Þorsteinn Sigurður Guðjónsson Hamrabergi
6, Reykjavík
Skúli Björn Gunnarsson Réttarkambi 3,
Egilsstöðum
Guðrún Guðjóna Svanbergsdóttir Árbakka,
Akureyri
Ingibjörg Jónsdóttir Bræðraborgarstíg 15,
Reykjavík
Ástrún Sigurbjörnsdóttir Tjarnabakka 6,
Reykjanesbæ
Guðrún Birna Jörgensen Lyngrima 2, Reykjavík
Böðvar Örn Kristinsson Núpalind 8, Kópavogi
Marta Guðrún Skúladóttir Einarsnesi 8,
Reykjavík
Guðlaugur Smári Jóhannsson Smárahlíð 12c,
Akureyri
Elsa María Thompson Gemlufalli, Þingeyri
Octavia F Brault Fagradal 13, Vogum
50 ÁRA
Robert Bogdan Zak Hofsvallagötu 21, Reykjavík
Pavol Poch Aðalstræti 9, Bolungarvík
Óskar Björnsson Lindarbergi 40, Hafnarfirði
Hallgrímur Óli Helgason Ljósalandi 3,
Bolungarvík
Guðbrandur Stígur Ágústsson Búðagerði 9,
Reykjavík
Halldóra Ólöf Ágústsdóttir Dalhúsum 84,
Reykjavík
Sigurjón Einarsson Klapparstíg 20, Reykjavík
Sigurbjörn Finnur Gunnarsson Sogavegi 105,
Reykjavík
Rúna Björk Sigurðardóttir Álfhóli 4, Húsavík
Jón Magnússon Gaukshólum 2, Reykjavík
60 ÁRA
Þórir Ólafsson Bæheimum, Borgarnesi
Kristján Sigurður Kristjánsson Reynihvammi
14, Kópavogi
Jóhanna Helgadóttir Egilsgötu 19, Borgarnesi
Eygló Sigríður Gunnarsdóttir Laugavegi 15,
Reykjavík
Gylfi Þór Einarsson Víðimel 59, Reykjavík
Kristófer Þ Guðlaugsson Illugagötu 63,
Vestmannaeyjum
Sveinbjörg Helgadóttir Torfum, Akureyri
Hugrún Jónsdóttir Reykjavíkurvegi 24, Reykjavík
70 ÁRA
Sæunn Hulda Guðmundsdóttir Stafnesvegi 22,
Sandgerði
Anna Soffía Jónsdóttir Hólavegi 29, Sauðárkróki
75 ÁRA
Eiríkur Grétar Sigurjónsson Spóahöfða 18,
Mosfellsbæ
Þórólfur Magnússon Stuðlaseli 7, Reykjavík
Kristinn Egilsson Hringbraut 136g, Reykjanesbæ
Helga María Guðmundsdóttir Kársnesbraut
51a, Kópavogi
Hafdís Einarsdóttir Kringlunni 17, Reykjavík
Guðný Bjarnveig Sigvaldadóttir Kveldúlfsgötu
3, Borgarnesi
Kolbeinn Jakobsson Gullsmára 9, Kópavogi
Aðalsteinn Jón Þorbergsson Grensásvegi 45,
Reykjavík
Magnús Magnússon Móaflöt 6, Garðabæ
Vilmunda Guðbjartsdóttir Nönnufelli 3,
Reykjavík
80 ÁRA
Ásta Díana Stefánsdóttir Fannborg 8, Kópavogi
Ólína G Þorsteinsdóttir Engihjalla 19, Kópavogi
85 ÁRA
Gerða Hammer Hraunvangi 7, Hafnarfirði
90 ÁRA
Stefán S Kristjánsson Götu, Flúðum
95 ÁRA
Ingólfur Lárusson Víðilundi 24, Akureyri
80 ÁRA Á MORGUN
30 ÁRA
Linda Frederiksen Frostafold 24, Reykjavík
Katrín Rós Calmon Efstasundi 89, Reykjavík
Elín Áslaug Ásgeirsdóttir Jöklaseli 3, Reykjavík
Guðjón Kristinsson Arnarsmára 30, Kópavogi
Anna Kristín Gunnarsdóttir Tjarnarbóli 15,
Seltjarnarnesi
Gunnlaugur Arnar Sigurðsson Nóatúni 30,
Reykjavík
Katrín Þrastardóttir Fellsmúla 7, Reykjavík
Sandra Heimisdóttir Iðjumörk 4, Hveragerði
Sara Heimisdóttir Heiðmörk 65, Hveragerði
Eydís Huld Helgadóttir Norðurtúni 3, Sandgerði
Ellert Hannesson Lágseylu 14, Reykjanesbæ
Tómas Brynjólfsson Mávahlíð 42, Reykjavík
Daníel Bragi Hlíðberg Hulduhlíð 9, Mosfellsbæ
Kristján Ingi Gunnlaugsson Drekavogi 14,
Reykjavík
Eysteinn Torfi Kristinsson Garðastræti 13a,
Reykjavík
40 ÁRA
Jerzy Chorobik Aðalgötu 1, Blönduósi
Kristín Alda Albertsdóttir Vesturbergi 167,
Reykjavík
Esther Hermannsdóttir Garðabraut 22, Akranesi
Berglind Þorbergsdóttir Njörvasundi 40,
Reykjavík
Brynhildur Erlingsdóttir Vesturgötu 111,
Akranesi
Jóna Björk Helgadóttir Búlandi 21, Reykjavík
Guðlaug Kristín Andrésdóttir Hlíðarvegi 14,
Ólafsfirði
Ingibjörg Leifsdóttir Bugðulæk 13, Reykjavík
Ingibjörg Ásta Þórisdóttir Móvaði 37, Reykjavík
Sonja Sveinsdóttir Jörundarholti 111, Akranesi
Gísli Kristján Heimisson Hellisbraut 11, Hell-
issandi
Sif Margrét Tulinius Ljósvallagötu 8, Reykjavík
Jóhann Laxdal Jóhannesson Skúlagötu 74,
Reykjavík
50 ÁRA
Sherif S M Raslan Shalash Tröllateigi 12, Mos-
fellsbæ
Nína Kristín Gunnarsdóttir Fífurima 44,
Reykjavík
Þórarinn Már Sigurðsson Ugluhólum 6, Reykjavík
Ingunn Tryggvadóttir Ytra-Gili, Akureyri
Guðrún Erla Sumarliðadóttir Bjargslundi 15,
Mosfellsbæ
Guðjón Hilmarsson Hábergi 12, Reykjavík
Garðar Jónsson Réttarholtsvegi 1, Reykjavík
Ásgeir Björnsson Sólbraut 3, Seltjarnarnesi
Páll Stefánsson Bakkagerði 9, Reykjavík
Hannes Heimisson Eikarási 6, Garðabæ
Örn Arnarson Rauðumýri 7, Mosfellsbæ
60 ÁRA
Ragnar A Wessman Hrísmóum 1, Garðabæ
Björg Einarsdóttir Eyrargötu 22, Siglufirði
Olgeir S Sverrisson Seljavegi 2, Reykjavík
Erla Pálmadóttir Furugrund 50, Kópavogi
Lúðvík Baldursson Litla-Dunhaga 3, Akureyri
Esther Halldórsdóttir Bakkastöðum 161,
Reykjavík
Elísabet Sigurðardóttir Leynisbrún 1, Grindavík
Sólrún Gunnarsdóttir Keilufelli 31, Reykjavík
Magnús Filippusson Múlavegi 26, Seyðisfirði
Stefán Filippusson Múlavegi 26, Seyðisfirði
Sigríður Alfreðsdóttir Fremri-Hlíð, Vopnafirði
Björn Dúason Brúnavöllum, Hvolsvelli
Gunnlaugur Valdimarsson Lindarbrekku,
Hvammstanga
Arndís Ósk Hauksdóttir Vallengi 1, Reykjavík
70 ÁRA
Hafsteinn Sigurjónsson Álagranda 8, Reykjavík
Hólmfríður Sigurðardóttir Engjavegi 18, Ísafirði
Þyri Laxdal Akurhvarfi 1, Kópavogi
Erla Björgólfsdóttir Sóleyjarima 15, Reykjavík
Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir Drafnarbraut
4, Dalvík
Guðbjörg Jóna Magnúsdóttir Barðastöðum 11,
Reykjavík
Guðrún Eggertsdóttir Bjargi, Borgarnesi
75 ÁRA
Árni Guðmundsson Ljósheimum 20, Reykjavík
Júlí Sæberg Þorsteinsson Eiðistorgi 15, Sel-
tjarnarnesi
80 ÁRA
Aðalsteinn Friðfinnsson Funalind 1, Kópavogi
Rósa Guðmundsdóttir Þorragötu 7, Reykjavík
Þórunn Magnúsdóttir Hraunbúðum, Vestmanna-
eyjum
Magnús Sigurðsson Selvogsbraut 15, Þorlákshöfn
Ásta Guðmundsdóttir Kringlunni 17, Reykjavík
85 ÁRA
Unnur Ólafsdóttir Borgarholtsbraut 36, Kópavogi
Hjalti Þórðarson Ástjörn 2, Selfossi
Gunnar Pálmarsson Smárahlíð 16c, Akureyri
Sigríður Stefánsdóttir Marklandi 2, Reykjavík
90 ÁRA
Eiður Hermundsson Hverahlíð 20, Hveragerði
Ingunn Einarsdóttir Kirkjuteigi 3, Reykjanesbæ
101 ÁRA
Margrét Halldórsdóttir Mánabraut 16, Þor-
lákshöfn
TIL HAMINGJU INGJU
AFMÆLI 24. MARS
90 ÁRA SL. LAUGARDAG
Júlíus fæddist í Reykja-
vík og ólst þar upp. Hann
fór snemma að vinna fyr-
ir sér, varð hjálparkokkur
tólf ára á togaranum Ara
Birni Herser og síðan á
Haukanesinu, hóf störf hjá
Mjólkursamsölunni sem
sendill 1934, var þar síð-
an aðstoðarmaður á bíl og
loks bílstjóri. Þá ók hann um skeið
á vörubílastöðinni Þrótti, var einn af
stofnendum Hreyfils og vann þar í
rúm fimmtíu ár.
Júlíus og Karólína, kona hans,
ferðuðust mikið, innanlands sem
utan. Þau fóru m. a. til Norðurland-
anna og Þýskalands 1957 er slíkar
ferðir voru fátíðar, fóru tvisvar vestur
um haf, til Kanada og keyrðu þvert
yfir Bandaríkin, heimsóttu Simb-
abve í Afríku auk Evrópulanda, s.s.
Frakklands, Belgíu, Þýskalands og
Bretlands. Þá ferðuðust
þau mikið innanlands um
langt árabil.
Fjölskylda
Júlíus kvæntist 2.10. 1943,
Þóru Karólínu Þórorms-
dóttur, f. 2.5. 1922, d. 24.12.
2009, iðnverkakona og hús-
freyja. Foreldrar hennar
voru Þórormur Stefánsson f. 23.4.
1894, d. 12.5. 1981, útvegsbóndi , sjó-
maður og verkamaður á Fáskrúðs-
firði og k.h., Stefanía Indriðadóttir, f.
4.5. 1898, d. 7.11. 1959, húsfreyja.
Börn Júlíusar og Karólínu: Stefan-
ía, f. 2.7. 1944, bókasafnsfræðingur,
búsett í Kópavogi en maður hennar
er Vilhjálmur Þorsteinn Þorsteins-
son, f. 9.9. 1943, líffræðingur og fiski-
fræðingur; Þórormur , f. 26.12. 1947,
d. 12.5. 1977; drengur , f. 13.12. 1948,
d. s.d.; Hörður, f. 12.1.1950, bifreið-
arstjóri í Kópavogi en kona hans var
Júlía Jutaporn Puiaob, f. 25.11.1970,
húsfreyja en þau skildu; Jóhanna
Júlíusdóttir, f. 25.11. 1951, kennari
og bókasafnsfræðingur í Reykjavík;
Sigrún, f. 2.12. 1959, iðnverkakona í
Reykjavík en maður hennar var Ág-
úst Heiðar Sigurðsson, f. 23.10. 1938,
d. 24.5. 2008, verkstjóri hjá Hampiðj-
unni; Trausti, f. 26.12. 1963, stuðn-
ingsfulltrúi og háskólanemi í Reykja-
vík en kona hans er Helga Guðrún
Óskarsdóttir, f. 4.12. 1963, myndlista-
maður.
Sonur Júlíusar frá því áður og
Þurðíðar Jónsdóttur, f. 12.3. 1920, er
Jón Emanúel, f. 19.12. 1942, leikari.
Foreldrar Júlíusar voru: Eman-
úel Júlíus Bjarnason, f. 7.7. 1886, d.
18.11. 1969, húsasmiður, og k.h.,
Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 18.12.
1989, d. 20.1. 1949, húsfreyja og iðn-
verkakona.
Júlíus Júlíusson
FYRRV. BÍLSTJÓRI
TIL HAMINGJU
AFMÆLI 25. MARS
Elín Dögg Guðmundsdóttir hef-
ur haft í ýmsu að snúast er lýtur að
veisluundirbúningi á undanförnum
dögum. Hún er þrítug í dag og verð-
ur með opið hús heima hjá sér fyrir
vini og vandamenn, en er jafnframt
að undirbúa fermingarveislu elsta
sonarins sem verður fermdur eftir
viku, á skírdag. Auk þess er mikið að
gera á fjölmennum bæ, en Elín Dögg
og maðurinn hennar, Helgi Páll Jóns-
son, sem er bifreiðastjóri, eiga hvorki
meira né minna en fimm börn. Þau
eru Páll Helgason sem verður fermd-
ur í Árbæjarkirkju á skírdag; Jón Al-
bert Helgason; Unnur María Helga-
dóttir, Guðmundur Freyr Helgason
og Halldóra Guðrún Helgadóttir.
En hefur fimm barna móðir nokk-
urn tíma aflögu til að halda upp á
eigið afmæli við þessar aðstæður?
„Nei eiginlega ekki. Þetta er ekki
góð tímasetning fyrir stórafmæli
þegar maður er í miðjum undirbún-
ingi fyrir fermingarveisluna. En ég
ætla nú samt að vera með opið hús
í dag eftir kl. 16.00 fyrir þá sem vilja
kíkja við. Þetta verður nú bara svona
hefðbundið íslenskt kaffiboð með
einhverjum tertum, kökum og ofn-
réttum. Ég á nú ekki von á að húsið
fyllist af gestum svo þetta ætti allt að
sleppa. En þetta er óneitanlega svo-
lítil veislutörn hjá okkur þessa dag-
ana, og líklega verður komin einhver
veisluþreyta í mitt fólk um páskana,“
segir Elín Dögg Guðmundsdóttir og
hlær, en hún er allt í senn, móðir,
húsmóðir og dagmóðir.
Elín Dögg Guðmundsdóttir:
Þrítug fimm barna móðir