Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Side 8

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Side 8
Á 26 árum hafa 10,972 þús. kr. bæzt við virðingarverð húseigna á landinu. 1878—1901 hafði bæzt við virðingarverðið sem var 1879 1665 þús. kr., það svaraði 292 þús. kr. á ári, eða 1460 þús. á hverjum 5 árum. En sjeu öll 26 árin tekin hefur nú bæzt við virðingarverðið árlega 422 þús. kr. á ári eða 2110 þús. kr. á hverjum 5 árum. í yfirlitnu 1901 (Landssliýrslur 1902 hls. 31) var álitið líklegast að lcaupstaðar- og kauptúnahús yrðu 10 miljónir krónur 1907-—08, en gæti orðið fyr; ef fiskiveiðunum Iijeldi áfram, og framför yrði í þeim. Eins og skýrslur þess- ar sýna urðu þessar húseignir 10 milljóna virði þegar árið 1903, en yfir 12 miljón- ir 1905. Virðingarverðið á liúsum í kaupstöðum og kauptúnum hefur nú hækkað að meðaltali i 26 ár um 422000 kr árlega, eða um fjórða hluta alls virðingarverðs- ins 1879. En áramunur er ákaflega mikill, stundum er viðbótin sáralítil, á árinu, en stundum þjóta húsin upp um allt land mörg og dýr á sama árinu, og það veldur optast óþægindum eptir á í kaupstöðum og kauptúnum. Fólkið hefur þá byggt meira en efni leyfa, 1 árs fje hefur ekki fengist opt og tíðum, nema með hörðum kostum, stundum liefur það ekki fengist. Húseignirnar verða þó einhvernveginn að borgast, sá sem fyrstur átti luisið er neyddur til að selja það, og fær ekki nema nokkurn hlut þess fjár, sem húsið hefur kostað. Nýji kaupandinn fær húsið með gjafverði, og getur lraldið því, jafnvel þótt hann fái ekki alla þá leigu eptir það, sem það getur getið i góðum árum. Meðan allir, sem í kaupstaðnum eru geta feng- ið hentugt luisnæði, þá er lítið eða ekkert byggt þar. I’annig liafa miklar húsa- byggingar opt mikil óþægindi í för með sjer eptir á. Virðingarverðið hefur hækkað 1881 og síðustu árin: 1881 1896 1897 1898 1899 um ............ 600 þús. kr. 1900 um ................ 456 þús. kr. ............ 547 — — 1901 —................. 441 — ............ 644 — — 1902 — 1629 — ............ 753 — — 1903 —................ 1568 — — ........... 753 — — 1904 ........... 900 — Það er að meðaltali 999000 kr. á ári síðustu 5 árin. Byggingarnar 1881 voru aðallega í Reykjavík. Alþingishúsið er í uppliæð- inni, en eptir að það var byggt, og eptir stakasta aílaár var byggður hjer fjöldi af húsum. Reykjavik var þó í það skiptið ekki búin að byggja sjer um megn fyrr en 1886—87. Erá 1890—95 var hin mesta velmeginn til sveita, sem sjest hefur i skýrsl- unum um búnaðarhag landsins. Bændur flultu sig ekki til kaupstaðanna þá; þeir bjuggu húum sínum, en vistarbandið var leyst á þeim árum, svo að örðugt fór að verða með hjú. Eptir 1895 kom aðflutningsbannið á lifandi fjenaði í lög á Bretlandi, og fjenaður tjell mjög í verði fyrir þá sök hjer á landi. Búskapur til sveila bar sig illa, og hændur og búandi fólk flutti sig í kaupstaðina hópum saman. Auðvitað hafa allar afurðir af sveitabúskup stigið mjög mikið í verði 1904 og 1905, og það er líklega þess vegna að minna hefur verið bvggt 1904, en 2 næstu árin á undan. Þess verður að geta hjer að það virðingarverð, og veðskuldir, sem i skýrsl- unum er talið árið 1905 er virðingarverð þeirra húsa, sem voru komin upp hjer um hil 31. des. árið 1904, en nær ekki yfir höfuð að tala til luisa sem komið hafa upp á árinu 1905. Skýrslan á hverju ári er þess vegna skýrsla um húseignir þær, sem til voru. og til urðu næsta ár á undan. Ef lilið er á byggingarnar lijer að framan, þá sýna þær árin 1896—99 fiótta manna frá landbúnaðinum, sem vex allt af í fjögur ár. 1900 og 1901 kemur hlje á hann, líklega vegna þess að lánsfje var erfitt að fá. En 1902 og 1903, er byggl á einu ári, eins mikið af kaupstaðar- og kauptúna-húsum og hyggt var á heilli öld fyrir 1879. Byggingarnar þau tvö ár verða að koma af öðrum ástæðum, en þeirri, að menn fiýji landbúnaðinn svo hrönnum saman, því þau ár, einkum 1903, fer landhúnaðurinn að rjetta við, og er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.