Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Blaðsíða 113

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Blaðsíða 113
107 Af þessum 12 voru fábjánar............................... 2 manns Lítið eða ekkert lært gat................................... 1 — Fingramál og að lesa, skrifa og reikna heima hjá sjer hafa lært 2 — Engrar kennslu hafa notið ............................... 7 — 12 manns Af þessum síðasttöldu....................................... 7 manns eru á milli 31—40 ára........................ 3 manns _ . _ 41—50 — 1 — — - — 51—60 —........................ 1 — — - — 61—70 — 2 — 7 — Af þeim sem eru milli 31 og 40 ára eru 2 37 ára gamlir. Heyrnar- og mál- leysingjaskólinn hefur verið vel notaður frá þvi fyrsta. Fjöldi hevrnar- og mál- leysingja í ÁrnessjTslu kemur af því, að þar er skólinn, og þeir sem eru í lionum eru þar þegar prestarnir semja skýrslurnar. Byrðin af þessu fólki, sem hvílir á þjóðfjelaginu, er einhver hluti af kostnað- inum við heyrnar- og málleysingjaskólann. Allan kostnaðinn má ekki telja, því unglingarnir yrðu að ganga á einhvern skóla, þó þeir hefðu heyrn og mál. Annars vinnur þetta fólk vanalega fvrir sjer sjálft, þegar það er orðið fulltíða. Af 66 m. unnu fyrir sjer sjálfir ......................................... 37 m. Á ómagaaldri verður að telja alla þá sem eru yngri en 10 ára ... 11 — Á sveit voru eptir skýrslunum ................................... 5 — Nemendur á Stóra-Hrauns-skóla.................................... 13 — 66 — Á sveil voru 5 manns, en það eru 7.6 af hundraði, en af landsbúum voru á sveit 3.0°/o (eða 2.9) síðast þegar skýrslur um það efni voru birtar. Auðvitað er sumt af þessu fólki á vegum ættingja sinna, og fellur þeim að einhverju leyti til byrði eptir að það er orðið fulltíða, en optast vinnur það fyrir sjer, og stundum er það dugnaðarmenn til vinnu. 5. Mannfjölditw i kanpstöðnm og kauptúnum hefur verið árið 1893: 10.352, 1901: 17060, 1904: 20615 og 1905: 22.629 manns. Kaupstaðarfólki liefur eptir því fjölgað á 12 árum um 12000 manns, og árið 1905 um 2014 manns. Fjölgunin nemur þó ekki svo miltlu í raun og veru. 1905 eru talin 3 ný kauptún, og Stokks- eyri, sem nú er greinilega ákveðin í mannfjöldaskýrslunum, hefur áður verið talin of lágt Iíldegast uin 300 manns, því í mannfjöldaskýrslum var ómögulegt að sjá fvrir ókunnuga, hvað átti að tcljast til Stokkseyrar-þorpsins og hvað ekki. Nj'ju kauptúnin eru: Bolungarvík i ísafjarðarsýslu ........................ 316 manns Hesteyri í sömu sýslu ............................. 71 — Hvammstangi i Húnavatnssýslu ......................... 43 — 430 manns Stokkseyri talin of lágt 1904 bætist við ....................... 300 Alls 730 manns sem flestalit hefur átt heima i kauptúnum og þorpum 1904. Sjeu þessi 730 dregin frá 2014, verður vöxturinn i kaupstöðum og kauptúnum árið 1905 miíli 12 og 1300 manna, en það er öll fjölgunin á landinu og 4—500 manns að auki. Að líkindum liefur fækkað í sveitunum 1905 um 1000 manns. Af öllum kaupstöðum og kauptúnum eru 10 með 500 ibúa eða fleiri. 8 hafa 300—500, 6 liafa 200—300 íbúa. Þorp með 300 íbúa eða fleiri hafa þau sjerrjettindi, að geta orðið hreppur út af fyrir sig. 28 manns af hverjum 100 eru taldir til heimilis í einhverju þorpi. I3ess utan er Dalvik með 41 m., og ýms þorp er efasamt hvort á að telja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.