Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Side 11

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Side 11
5 að gömlu bæirnir voru virtir lægra en 500 kr., en þegar þeir hrörnuðu, voru þeir vanalega bj'ggðir upp úr timdri, en hús úr timhri, sem unnt er að búa i verður að kosta meira en 500 kr. Virðingarverðið á Húsavík, sem hefur ellefufaldast á 26 árnm er orðið lil á líkan hátt og á Eyrarbakka og Akranesi að miklu leyti, að þar hafa gamlir bæjir veriö byggðir upp úr timbri, og orðið skattskyldir, þólt þeir væru það ekki áður. Byggingarefni er töluverður hluti af því scm flutt er lil landsins. 1904 kosl- aði það byggingarefni, sem að flutt var eina miljón króna. Fleiri byggja hjer á landi en þeir sem eiga heima í kaupstöðum og kauptúnum. Aðalefnið er timbur, og þar næst járn. Timbrið er slæmt bvggingarefni vegna brunahætlunnar, og endisl illa vegna veðurlagsins allvíða. Ef landsmenn hefðu lært að byggja úr steini ein- hverntíma fvrir 800 árum, þá væri landið í tölu menningarlandanna fyrir löngu; sá sem gelur kent landsmönnum að byggja úr steini ætti miklar þakkir skilið af landsmönnum. Hagurinn við það væri margfaldur, Iandið keypti mikln minna byggingarefni að á hverju ári, og landsmenn horguðu það bvggingarefni til sjálfra sín. Byggingarnar stæðu um aldur og æíi, og þótl þær væru nokkuð dýrari upp- haflega, en timburhús, þá borgaði það sig einú sinni eða tvisvar á hverjum 50 ár- um þar sem viðgerðirnar yrðu miklu minni, og brunaábyrgðin miklu Ijettari en hún er nú. Lánstofnanir geta lánað út á steinhús til 100 ára, eða lengur en þegar timb- urhús eiga í hlut lána þær nú til skemmri tíma en 40 ára, til 28 ára, og hafa lán- að til skemmri tima. Brunabótagjöldin utan Reykjavíkur þröngva hag kaupstaðanna og verzlun- arstaðanna meira en nokkuð annað. Nú þegar þetta er skrifað (ágúst 1906) er al- ment um allt land að greiddar sjeu 7 kr. af þúsundi virðingarverðs í brunaábyrgð fyrir hús í kaupstöðum og annarsstaðar. ÖIl erlend brunabólafjelög hafa tekið sig saman um, að balda ábyrgðargjaldinu á Islandi afarháu. Sama gjald er tekið fyrir vátrygging innan húsanna um land allt. I öðru lagi er svo komið, að llest kaup- staða- eða kauptúnahús verða að vera í ábvrgð fyrir eldsvoða, því þau eru nú miklu fleiri veðsett en áður var. Nú mun ekkert nýbyggt liús vera óveðsett. Allur þorri húsanna fyrir utan Reykjavík mun vera vátrygður nú. í Reykjavík er hvert lnis vátrygt sem kunnugt er fyrir 1 kr. 50 aur. af þúsundi virðingarverðs. Brunar eru auðvitað tíðir nú orðið á þessum húsum. En þess verður að gæta, að brunar hljóta að koma optar fyrir þegar húsin eru 2600, sem kviknað getur i, en meðan þau voru 400, eins og um 1880. Nú ættu að koma fyrir 6—7 brunar týrir hvern einn kring um 1880, og þrátt fyrir alla þá brunalandfarsótt, sem yfir hefur gengið í siðustu árin, cr það ekki alveg víst að nú sjeu fleiri eldsvoðar á kaupstaðahúsum en áður voru. Auðvitað vantar skýrslur um það. — Þar sem öll hús eru bygð úr timbri, þar er æfinlega hætt við, að lnisið brenni allt til kaldra kola, ef eldur kem- ur upp í því. Með góðuin slökkvitólum og her manns má oplast verja húsiir i kring et þau eru járnvarin, það er reynsla í Reykjavík, en annars má búast við stórsköðum í hverjum bæ sem byggður er úr timbri og ekki járnvarinn, eins og hefur sýnt sig í Noregi og einkum og sjer í lagi í Ameríku. Hversu langt megi kom- ast að verjast eldsvoðum, þar sem öll hús eru bj'gð úr steini og Tryggilegar reglur eru settar fyrir byggingu búsanna, mun hafa sýnt sig í Hamborg; þar hafa komið fyrir á vissu tímabili 658 eldsvoðar og í öllum þeirra, nema tveimur, brann að eins á loptinu þar sem eldurinn kom upp en hvergi annarsstaðar. Það væri óhugsandi í timburhúsum, verði eldurinu magnaður brenna þau frá efsl til neðst á örstutlum tíma. Húseignir fyrir utan Reykjavík eru 1905 virtar alls á 6689 þúí. kr. Vátrygg- ing á þeim, öllum, ef ábvrgðaigjaldið er 7 af þúsund eru 46800 kr. á ári. Gætu þau fengist vátrygð fyrir 4 af þúsundi, þá væru það 26800 kr. Fengjust þau vá- trygð fyrir 3*/? af þúsundi væru það 23400 kr, um árið. Það má mikið vera af 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.