Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Blaðsíða 115

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1907, Blaðsíða 115
109 Eptir stærð Uiiupstaða og verzlunarstaða má flokka kaupstaðarfólki þannig: í 19 kauptúnum eða þorpum með færra fólki en 100 manns eru . 1041 m. - 8 með 101 —-300 íbúum eru.............................................. 1622 — - 8 — 301—500 — — 3126 — -6 og 1 kaupstað með 501—1000 íbúum eru .................... 4799 — - 3 kaupstöðum og 1 kauptúni með fleira fólki en 1000 manns eru..... 12041 — Samtals 22629 m. Þótt öllum þeim væri slept, sem búa í kauptúnum og þorpum, þar sem færra er en 300 manns, væri kaupstaðarfólkið á landinu samt 20000 alls, eða 4. hver maður á landinu. í Reykjavík áttu beima í árslokin 1905 ll°/o af öllum landsmönnum, eða 9. hver maður á öllu landinu. 1850 var 50. bver landsmaður í Reykjavík, og nú þegar þetta er skrifað, mun 8. liver maður á landinu vera talinn í Reykjavík. Þrátt fyrir það er bærinn ekki sjerlega mannmargur í blutfalli við fólksfjöldann á landinu; 5. liver maður í Englandi og Wales á beima i London, 5. hver maður í Danmörku á lieima í Kaupmannaliöfn, en þær höfuðborgir eru mjög mannmargar í lilutfalli við fólkstölu Englands og Danmerkur. Reykjavík er minna liáð landinu umhverfis sig en margur annar bær. Flestar þarfir bæjarins, öll kornvara, munað- arvara, vefnaðarvara, kol, timbur, salt, steinoliu o. s. frv. eru sóttar á heimsmark- aðinn. Þótt meira sje flutt til eins staðar af því, þá munar það engu, nema hvað flutningurinn á nauðsynjum handa 50000 manns t. d. ætti að verða ódýrari en lianda 5000, því þá mætti nota stærri skip og skipin gengju tíðar á milli. Reykja- vík sækir nú fiskinn á söniu miðin sem helztu stórþjóðirnar og er ekki bundin við Faxaflóa einan. En með kjöt, mjólk, nýjan fisk og landvörur er bærinn liáður landi og sjó hið næsta sjer, enda eru þessar vörur að stíga í verði, og gjöra jafn- framt vinnulaunin hærri í bænum. Eptir 1880 var gjörð ágizkun um það, sem var byggð á reynslu undan- farandi 80 ára, að íbúar Reykjavíkur mundu verða 5000 1907, og 10000 1931. Nú verða 10000 manns í Reykjavík snemma á árinu 1907. Á 19. öld tvöfaldaði íbúatala Reykjavíkur sig 4 sinnum. Fj'rst á öldinni þurfti bærinn 34 ár til þess, síðast 14 ár. Vaxi bærinn eptir sama hlutfalli frá 1901—2000, þá ætlu að verða 55000 íbúar í Reykjavík 1997. Fjölgunin á einu ári er nú stundum eins mikil og bún var á 50 árum frá 1801—50. Fólkið er ekki eins bundið við jörðina og það var áður, það kemur af samgöngum og vistlausnum. Sjeu síðuslu 7—8 árin lögð lil grundvallar fyrir vexti bæjarins framvegis, ætti Reykjavík að liafa 20000 íbúa 1921, 30000 1933, 40000 1945, og 50000 sem næst 1955. Þá er ekki gjört ráð fyrir neinum gullnámum, en að eins fyrir því, að 500 manns (ungir og gamlir) flytji sig árlega til bæjarins, og að bærinn vaxi af sjálfu sjer við það, að fleiri fæðist en deyi í Reykjavík, eins og annarsstaðar, og að bærinn verði ekki óheilnæmari en hann er nú. Auðvitað er það óvíst, að til Reykjavíkur ílytji sig 500 manns á hverju ári, eins og nú hefir átt sjer slað 8 ár. Þann tíma hafa ílutzt til Reykjavíkur 600 manns á hverju ári, en af því að það sýnist vera of mikið, þá hefur það i þessari áætlun verið fært niður í 500 manns á ári. Fjölgunin á hverju ári á öllu landinu er að verða 1000 nú, og þegar fólkið er orðið enn fleira en nú er, verður fjölgunin meiri á hverju ári. Það er því ekki ólíklegt að til Reykjavíkur flytjist árlega 500 manns, og eptir því sem bærinn stækkar vex hann meira af sjálfu sjer, fæddir verða þá tiltölulega fleiri en dánir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.