Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 43

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 43
133 sparisjóðirnir liafa fyrir sölu á viðskiftabókum, fyrir innheimtur á skuldum, ef þeir taka þær að sjer; afgjald af jörðum sem einstákir sparisjóðir hafa orðið að laka að sjer. En allar þessar tekjur eru svo lílilíjörlegar að þær nema að eins nokkrum hundruðum króna á öllu landinu. Hjer í skýrslunum liefur verið lagl við þennan lið »tekin lán« á árinu, það mun vera rangt, og það ælli að greina þetta tvent þeg- ar skýrslurnar eru gjörðar síðar. En í þetla sinn mun það ekki saka, því það er í rauninni óhætt að líta svo á sem allar waðrar lekjur« i skýrslunum sjeu lán sem sparisjóðirnir hafa tekið. Allur þorri lánanna cr tekinn í Islandsbanka, en hin eru tekin í Landsbankanmn. Lánin taka sparisjóðirnir mest á vorin og borga þau mesl aftur á vetrum, líklegasl helst fyrir nýjár. Til tekjuliðarins »aðrar tekjur« og sem hefði heldur áll að heila telcin lán svarar úlgjaldaliðurinn »Borgað af lánum«, og þess vegna er þessum tveimur liðmn raðað lijer hverjum á móti öðrum og bælt við þriðja dálkinum, skuldir við árslok úr »skuldum« sparisjóðanna. Aðrar lekjur Borgað af Skuldir við (tekin lán) lánum árslok 1908 122.3 þús. kr. 104.(5 J)ús. kr. 113.3 þús. kr, 1909 100.7 — 149 3 - 133.5 — 1910 ... ... 152.1 172.9 110.5 — — Að árin 1 V)08 og 1909 hafa sorlið að sparisjóðunum mun sjásl af þvi að tekin lán (kölluð »aðrar lekjur«) eru löluvert liærri en horguð lán, og enginn spari- sjóður licfur á þeim áruin, gerl það sjer lil gamans að taka lán með þeim vöxtum sem þá varð að greiða. Að 1910 hefur verið hagslætt ár fyrir sparisjóðina, og inn- lög hafa verið með rífasla lagi má sjá af þvi, að þeir hafa þá borgað 20 þúsund krónum meira upp i skuldir, en þeir lóku til láns á árinu. Vegna þess að i »öðrum lekjum« felasl aðrar tekjur, en Jiað sem sparisjóð- irnir tóku lil láns, verða wtekin lán« hjer ineiri en þau voru í rauninni, og vegna þess að i npphæðinni »borgað af lánum« felasl líka vexlir af lánum, sem greiddir voru á árinu, leiða þeir tveir dálkar þann, sem á þá lílur nokkuð afvega. Ef ein- hver vill vila skuldir sparisjóðanna nákvæmlega verður hann að líta eingöngu á síð- asta dálkinn, skuldir við árslok. Hann sýnir skuldina nákvæmast. árslok slóðu sparisjóðirnir i skuld um.............................. 1909 tóku þeir til láns eftir því sem sagt er áður.................. Samtals Þeir borguðu upp í skuldir 1909 (og vöxtu af skuldum) .............. og liefðu ált eftir því að skulda .................................. en skuldin var 133.500 kr. Sje þessu haldið áfram næsta ár þá skulduðu sparisj í ársl. 1909 og lóku til láns á árinu............................................ Þcir borguðu upp í skuldir (og vexli)............................... Árið 1908 við ... 113.300 kr. ... 160.700 ~ ... 274.000 kr. ... 149.300 — ... 124.700 kr. ... 133.500 kr. ... 152.100 — o cc C'i :n < kr. ... 172.900 — Þá áttu að vera eftir við árslok ........................................ 112.700 kr. en eftir stóðu samkvæmt skýrslum þeirra sjálfra 110.500 kr Helsl sýnist svo sem þeir hafi annaðhvorl tekið minni lán 1910, eða borgað meira iijijj í lán 1910 en þeir segja sjálíir frá. 7. Eignir sparisjóðannct, sem voru alls konar lán úlistandandi vextir og pen- ingar í sjóði voru alls Jjessi ár:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.