Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 46

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 46
136 slaðina 4 búa, hafi í höndum 1200,000 kr. frá almenningi, sem ekki getur haft eftir- lit með sinu. Þessar 1200,000 eru ekki lengi að verða 2400,000 kr. og meira til. Auðvitað hefir hver sparisjóður einhverja endurskoðun heiina fyrir, en hve gagngerð hún er, hlýtur að vera vafasamt, þeir menn eru ekki margir ulan kaupstaðanna sem reikna vexti og vaxtavexti með nákvæmni. Það væri því nauðsynlegl, að frá stjórnarinnar og löggjafarinnar hálfu væri sett upp eilthvert eftirlit á sparisjóðunum, sem gæli gripið niður hingað og þangað á hverju ári. Útgjöldin við það væru clckért annað en ábyrgðargjakl fyrir fjeð sem í sparisjóðunum stendur. Milli þess sem eftirlitsmaður, eða eftirlitsmenn, lieimsæktu sparisjóðina, ættu þeir að gela gefið ráð, ef ráða væri leitað, safnað skýrslum ef þurfa þætti og baft eftirlit mcð reikn- ingum sparisjóðanna þegar þeir kæmu, og beimtað sannanir fyrir atriðum viðvíkj- andi þeim, ef þess þætti þurfa. Það er ekki unt að bætla svo við þessar athugasemdir að nefna ekki Púst- sparisjóði á nafn. W. E. Gladslone varð kunnur, sem ágætur fjármálaráðherra á Öretlandi hinu mikla, fyrir að leiða þar í lög póstsparisjóði milli 1850—60, og setja mann yfir alla sparisjóði einstakra manna. Póstsparisjóðir hafa það fyrirkomulag, að hver póstafgreiðslumaður tekur við sparifje manna, þegar þess er óskað, hann færir það inn í bækur póstafgreiðslunnar, og inn i sparisjóðsbók sem innlánseig- andinn hefur eða fær. Skrifar nafnið silt í sparisjóðsbókina, og setur þóstslimpil- inn við nafnið, á honum er eins og lijer á landi nafn póstafgreiðslunnar og dag- setningin. Maðurinn sem sparisjóðsbókina befur, getur fengið peninga út úr benni á hverjum póstafgreiðslustað á öllu landinu til þess að Ijetta póstafgreiðslumönnum verkið, fær liver þeirra allar bækur frá sljórninni, og vaxtatöflur til að reikna út vextina eftir. Hjá hverjum póslafgreiðslumanni má liggja einhver viss upphæð í peningum lil þess að þeir geti borgað úl innlög, og þegar þeir hafa minna en upp- hæðina gela þeir fengið peninga í viðbót við liana, þegar þeir hafa meira, eiga þeir að senda peninga til aðalstjórnarinnar. [Samskonar fyrirkoinulag er nú komið á með póstávísanir innanlandsj. Það breytir hverri póslstofu á landinu í sparisjóð. Af því að landstjórnin tekur við öllum þéssuin peningum, og ráðstafar þeim, þá hafa allir þeir sem inni eiga í póstsparisjóðum, ábyrgð landsjóðsins fyrir innieign þeirra. Til þess að enginn sparisjóður, sem einstakir menn hafa stofnað, þurfi að leggjast niður að óverðugu, eru vextir, sem póstsparisjóðir gefa, liafðir töluvert lægri, en vanalegir sparisjóðsvextir eru. Hjer á landi er sparisjóðsrenlan 3V2—4%; vextir póslspari- sjóða inættu ekki vera liærri en 3°/o, því bæði eru peningarnir nokkurn tima á leið- inni fram og aftur frá póststofunum, sem við þeim laka, og á pósthúsið lijer, sem tæki við þeim fyrir landstjórnarinnar hönd, og skilaði þeim, og svo þarf að þægja ))óstafgreiðslumönnuninn fyrir þeirra fyrirhöfn. Hvernig peningarnir væru settir á vöxtu af landstjórninni yrði að fara ettir liennar álili. Gladslone lagði þetta nýmæli fyrir þingið þar, eftir að forstöðumaður ein- hvers stærsta sparisjóðsins á Bretlandi halði orðið uppvís að því, að draga sjer og eyða 70,000 sterlings punda úr sjóðnum. Fleiri misfellur höfðu orðið á annars- staðar jafnframt, en þessi yfirgnæfði alt annað. Andslæðingar bresku sljórnarinnar böfðu það á móti lagafrumvarpinu, að stjórnin fengi all of mikið fje undir höndur með þessu móti, en síðan hefur sú mótbára alveg fallið niður. Hjer á landi nú yrði það ekki nema á fám stöðum, sem póslsparisjóðir nytu sín, vegna þess, að sparisjóðir eru nú allvíða fyrir. Notin af þeim yrðu helst: í Rangárvallasýslu, Skaftafellssýslu austur hlula, i Dala-, Barðastrandar- og Strandasýslu, framhlula Skagafjarðarsýslu, og í báðum Múlasýslum. Að líkindum yrði fjeð sem inn kæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.