Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 44

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 44
184 1 í)08 .............. þús. kr. 5668.0 1909 .......... ... — - 5778.8 1910 .............. — — 6511.8 Næslum þvi all l'jcð var í útlánum, þvi sparisjóðirríir sem verða að svara vöxlum af öllu, sem þeir geyma verða að sjálfsögðu að lána alt úl sem þeir gela lánað út. Gallinn á útlánunum er yfirleitt sá, að lánin fást ekki innheimt, ef inni- eigendur vilja laka mikið á stuttum tíma, og sjóðurinn gæli ekki borgað þeim sitt, þótt liann ætti vel tyrir því. Sparisjóðir eiga ekki ríkisskuldabrjef, því vextirnir eru of lágir, og svo er ekki hlaupið að því að selja þau hjer; að senda þau utan tekur langan tíma. I5eir eiga suniir eilthvað lítið eill af bankavaxtabrjefum, vextirnir eru góðir, og það má hafa þau lil veðsetningar, en þau seljasl dræml eða hafa ekki selsl, þegar eigandinn þarf að breyta þeim í peninga. Aður en sparisjóðirnir gálu fengið lán i bönkunum höfðu þeir ekki mörg úrræði, ef vantraust eða peninganeyð bar að höndum, en nú hafa þeir ávalt það úrræðið að leita bankanna. Án þess úrræðis yrðu þeir að hafa margfalt meiri peninga í sjóði, sumir hverjir en þeirhafa. Það er engin eíi á því, að framförin í peningaveltunni á landinu er alveg ólík því, sem hún var fyrir 10 árum, þóll við eigum langt i land með að koma peningamál- unum i það horf sem þau ættu að vera í. — Eignir skiftust niður á Fasteignalán Sjálfskuldaráb. Onnur trvgging þús. kr. þús. kr. þús. kr. 1908 ... 2604.7 710.5 2311.1 1909 .. 3864.8 698.7 785.9 1910 ... 3071.0 1333.6 2035.3 Á þessari skiftingu er sá galli, að sparisjóðsfjenu í bönkunum cr slengt ein- hvern veginn niður i þessa dálka, sjálfir gefa þeir sem minslar skýringar um, hvern- ig sparisjóðsfjeð er lánað, því þeir vita það ekki, það rennur alt saman við annað starfsfje bankanna. Af þessu sjest ekki, hvernig hinir eiginlegu sparisjóðir lána innlög sín út. Til þcss barf að taka þá út af fyrir sig. Hjer eru þess vegna lekin innlög og útlán sparisjóðanna í Suðuramtinu ulan Reykjavíkur, þar sem bankarnir eru báðir, og Söfnunarsjóðurinn sem er öðrum lögum háður en sparisjóðirnir; Vesturland án Isa- fjarðar, og Norðurland utan Akureyrar. Austurlandi er alveg sleppt. Suðurland Veslurland Norðurland Samtals í þús. kr. í þús. kr. i þús. kr. i þús. kr. Innlög 1910 alls 626.9 252.5 319.0 1198.4 Lánað «egn fasteign 1910 268.9 111.1 134.3 514.3 — — sjálfskuldarábyrgð s á . 393.5 156.4 183.7 733.6 — annari tryggingu s. á 71.6 30.3 2.7 104.6 Sairítals.. . 734.0 297.8 320.7 1352.5 I’á kemur það í ljós að sjóðirnir hafa lánað 154 þús. krónum meira úl en innlögum þeirra nemur. I’eir eiga auðvitað varasjóði sem nema 90 þús. krónum (þegar varasjóður Söfnunarsjóðsins er ekki talinn), og þá varasjóði geta þeir lánað út. En 64 þúsund krónur hafa sparisjóðirnir lánað hjá bönkunum til þess að lána þær út aftur með sínu eigin fje. Frá bankans hálfu, sem lánar sparisjóðnum til þess að hann láni það út aftur, eru viðskiftin góð. Bankinn þekkir varla lil hlýtar lánbeiðendur í hverfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.