Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 73

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Blaðsíða 73
163 1902 og 1910 eru meslu afla ár frá því skýrslur þessar hófust og er aflinn að heita má jafn bæði árin, um 21 milj. iiska. Aflinn hefir skifst þannig milli þil- skipa og báta : Á skip Á báta Alls Hlutfallstölur milj. fislca milj. fiska milj. fiska á skip á báta 1897 — 1900 meðaltal 4.2 10.6 14.8 28% 72% 1901 —1905 6.0 11.0 17.0 35— 65— 1906 5.3 11.0 16.3 32— 68— 1907 5.0 12.7 17.7 28— 72— 1908 6.1 12.5 18.6 30 — 70— 1909 5.4 11.6 17.0 32— 68— 1910 7.6 13.2 20.8 36— 64— 1906—1910 meðaltal 5.9 12.2 18.1 32 — 68— Samkvæmt skýrslunum var afli þilskipanna mestur 1910, nokkru meiri en 1902. Þilskip er gengu frá Reykjavík 1910, öíluðu alls 3.8 milj. fiska og er það töluvert meira en lielmingur alls þilskipaaflans. I þilskipaallanum er talinn afli 6 botnvörpunga, er gengu frá Rej'kjavík það ár, en þeir ölluðu alls 1.6 milj. íiska. Hlutfallstölur þær, er sýna hversu sjáfaraflinn skiftist milli þilskipa og báta mundu verða töluvert á annan veg ef skýrt væri frá þyngd aflans, og má sjá það að nokkru á því, að miklu meiri þorskur er meðal þilskipaaflans, eins og tölur þær er hjer fara á eftir, sýna. 1910 I I 1906—1910 mt. Þilskip ... Rátar Þilskip ... Bátar 53°/o af allanum var þorskur. 39--------------- — 52---- — — 34----— — — A opna báta var aflinn einnig með allra mesta móti Því miður er ekki sjerstök skýrsla um mólorbála, er stunda fiskveiðar, cn þeir eru allir laldir með opnum bátum; þetta virðist þó miður rjett, því að mjög margir þeirra eru með þilfari og eru svo stórir að þeir ættu fremur að teljast meðal þilskipa. í þeim 18 kaupstöðum og sýslum, sem hjer eru taldar, hefir aflinn á opna bála 1910, verið yfir 100 þús. fiska. Suður-Múlasj7sla ... N o rð u r- í s a fj a rð a rsýsla liyjafjarðarsýsla ... Norður-Múlasýsla . Gullbringusj'sla ... Vestmannaeyjasýsla Seyðisfjarðarkaupstaður Snæfellsn.-og Hnappadalss. Suður-Þingeyjarsýsla ... 2634 þús. 1894 — 1215 — 1170 — 856 — 726 — 686 628 — 539 — Vestur-ísafjarðarsýsla ... Arnessýsla .............. Vestur-Barðastrandarsýsla ísafjarðarkaupstaður Skagafjarðarsýsla ....... Strandasýsla ............ Austur-Húnavatnssýsla... Norður-Þingeyjarsýsla ... Borgarfjarðarsýsla....... 469 þús. 452 — 443 — 406 — 376 — 168 — 167 — 149 — 122 — Þó er þess að gæta, að í sumum sýslum, l. d. N,- og S.-Múlasýslum er mjög mikill hluti aflans smáfiskur (þyrsklingur), en í öðrum l. d. Gullbringusýslu og Ár- nessýslu er mikill meiri hluti allans þorskur. Af athugað er hversu aflinn á opna báta skiftist niður á fisktegundirnar, þá sjest að þorskaflinn hefir aukist mjög á siðari árum: 1901—’05 var þorskur liluti alls aflans, en 1906—’IO rúmur 1/s hluti og ef 1910 er tekið sjer, eru það ár % hlutar aflans þorskur. Þessari breytingu valda að líkindum mótorbátarnir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.