Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Page 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Page 7
Yf irlit yfir Verzlunarskýrslurnar 1905 með hliðsjón af fyrri árum. I. Um skýrslurnar sjálfar. I þetta sinn hafa verzlunarskýrslurnar verið samdar eins og 1904, og samin sjerstök skýrsla fyrir livern af hinum fjórum kaupstöðum á landinu og fyrir hverja sýslu út af fyrir sig í stað þess, að telja upp 60 verzlunarstaði eða íleiri eins og áður var venja. Til þess að hæta nokkuð úr þessu aptur eru hjer í yfirlitinu (VI. vörumagn kaupstaða og verzlunarstaða) taldir upp 32 verzlunarstaðir á landinu og skýrt frá því við hvern þeirra, hve mikils virði aðilutta og útflutla varan, sem þeir hafa keypt og selt, er í peningum. — Þess skal enn fremur getið, að hjer í yfirlitinu eru hlaðsíðurnar merktar með rómverskum tölum, en i skýrslunum sjálfum eru blaðsiðurnar merktar með venjulegum tölum. Töflurnar i skýrslunum sjálfum eru hinar sömu sem voru í skýrslunum 1904. A. Töflur urn aðfluttar vörur til kaupstaða og sýslna 1905. B. Töflur um útfluttar vörur frá kaupstöðum og sýslum 1905. C. Tafla um verð aðfluttrar vöru eptir sýslum og kaupstöðum 1905. D. Tafla um verð útfluttrar vöru eptir sýslum og kaupstöðum 1905. E. Tafla um skipakomur 1905, og F. Tafla um fastar verzlanir og sveitaverzlanir 1905. I skýrslunum 1904 voru tollskyldar vörur settar inn í yfirlitið, yfir allar aðflutt- ar og útlluttar vörur til Iandsins (verzhmarskýrslur 1904, hls. 20—33). Þetta hefur ekki verið gjört nú. En eins og áður liefur verið gjörður útdráttur úr tollreikning- unum, og hann borinn saman við verzlunarskýrslurnar. í töflu I sjest hverju munar, Tafla I. Eptir tollreikn- ingunum Eptir verzlun- arskýrsl- unum + á Meira virði en verzlunar- skýrslurnar telja Ö1 allskonar pottar 384,321 368,478 15,843 45 7,129 Brennivín (breytt í 8°) — 275,100 259,380 15,720 1,06 16,663 Romm, konjak, arrak, visky — 36,065 30,741 5,324 2,03 10,800 Rauðvín og hvít borðvín — 16,743 9,567 7,176 1,65 11,840 Tóbak . pund 209,550 180,941 28,609 2,14 60,223 Kaffi . — 736,909 705,482 31,427 62 19,482 Kaflibætir . — 354,619 337,935 16,684 53 8,842 Sykur og síróp . — 3,646,546 3,490,862 155,684 25 38,921 173,900
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.