Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Síða 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Síða 14
VIII Sykur er ekki rjett að telja munaðarvöru að öllu leyti, það sem notað er af sykri með kafl'i og t. d. í púns er sjálfsagt munaðarvara, en sykur er nú orðið mestmegnis notaður til fæðis, og er lítið dýrari stundum en surnar korntegundir eru. Þörfin fyrir sykur til fæðis hlýtur að vera sterk hjer á landi, því að ávextir eru oftast ófáanlegir allvíða á landinu. í töflu IV er sýnt, live mikið af munaðarvörum hefur verið eytt á mann 1905 og undanfarandi ár. Um kaffi og brennivínseyðslu er vísað til verzlunarskýrslnanna 1904 hls. 12—13. Landsmenn hala lengi keypt mikið af vefnaðarvöru, tilbúnum fatnaði. höfuð- fötum, og skófatnaði. Lifnaðarhættirnir hreytast í þá átt. að meira og meira af efn- inu, sem vjer göngum í frá yst til inst, er unnið og till)úið erlendis. Ivaupstaðar- fólk gengur ekki í vefnaði, sem hjer er unninn, og heimilisiðnaðurinn til sveita er að leggjast niður lijer eins og annarsstaðar, mest vegna fólksfæðar. En það er líka eftirtektarvert, að tilbúin fatnaður, höfuðföt og skófatnaður skuli kosla meira með hverju ári, sem guð gefur, þótt fólkinu í þeim atvinnugreinum íjölgi ávalt heima fyrir. En það mun vera hjer, sem annarstaðar að handavinnan á erfitt með að keppa við verksmiðjur og vjelar, nema þegar um þá kaupendur er að ræða, sem heimta vel unnið verk fremur en ódýrt verk. Til landsins hafa ílutzt Af vefnaðar- Af tilbúnum Af höfuð- Af skófatn- Árin vöru i fatnaði í fötum aði í 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1896—00 mt. ... 762 182 43 76 1901 ... . 934 212 49 85 1902 ... 1.050 242 56 106 1903 ... . 1.096 282 63 136 1904 ... 1.082 314 68 147 1905 ... . 1.357 462 74 234 Byggingare/ni nam liðugri miljón króna 1904, en var 1905 1688 þúsundir kr. V. Útfluttar Vörutegundir. I3egar öllum útfluttum vörutegundum er flokkað i þrjá flokka (taíla V, og fyrsti llokkur er afrakstur af sjáfarafla, íiskur, síld, hrogn, sundmagi, allskonar lýsi og hvalafurðir; en annar llokkur er afrakstur af landbúnaði, lifandi hross og fjen- aður, kjöt, ull og ullarvarningur, lambskinn og gærur, smjör, tólg, og aðrar afurðir al’ skepnum; en þriðji llokkurinn er afraksiur af hlunnindum, lax, rjúpur, tóuskinn, selskinn, dúnn, fiður og fjaðrir, peningar og ýmislegt, þá verða hlutlöllin þannig: Tafla V. Afrakstur af: Hve margir al' 100: Árin: 1. Sjáfar- afla í 2. Land- búnaði í 3. Hlunn- indum í 1. Sjáfar- 2. Land- 3. Hlunn- þús. kr. þús. kr. þús. kr. vörur vörur indi 1881—90 meðaltal 3.008 1.675 171 61.8 34.5 3.7 1991—95 3.955 1.957 235 64.4 31.8 3.8 1896—00 4.943 1.950 634 65.7 25.9 8.4 1901 ... • •• , , , ,,, 7.043 1.890 758 72.7 19.5 7.8 1902 7.989 2.009 604 75.3 18.9 5.8 1903 ... 8.143 1.964 1.185 72.1 17.4 10.5 1904 ••• ••• ••• 7.379 2.412 905 69.0 22.5 8.5 1905 ... •• 8.717 2.881 1.725 65.4 21.6 13.0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.