Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Page 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Page 17
XI ■veiðastöðvarnar flytja út verður að taka, lil þess að vega á móti vörunum sem hval- weiðastöðvarnar llytja inn. Þær hafa ílutt út vörur fyrir alls ....... 1200 þús. kr. 'Og verður að borga af því, allar þær vörur, sem þeir ilj’tja inn (ekki horga Islendingar þær frá sjer eða af sínu)............. 577 þús. kr. og verkalaun lil hjerlendra manna áætluð.............. 200 — — 777 Mismunur 423 þús. kr. Þessar 423 þús. kr. eru vextir og viðhald á húsum og skipum og veiðarfær- um, og ágóði hvalveiðamanna, en ganga ekki lil þess að vega á móti öðrum vörum sem hjer eru flutlar að. Á Mjóafirði er ekki margt fólk, en i hverjum hinum 5 verzl- unarstaðanna, sem taldir eru með ^/2 miljónar verzlunarmagni, eru 400—1033 íbúar. VII. Verzlanir. í verzlunarskýrslunum 1903 og 1904 hefur verið samin tafla yfir inníendar- og útlendar verzlanir, og sveitaverzlanir eptir það að farið er að safna skýrslum um þær. Þessi taíla nær ekki til lausakaupmanna, sem ráku hjer verzlanir á skipum einkum lil 1870 og 1880, þólt það væri þá í minna stýl en áður var. Eptir 1889 hverfa þeir úr sögunni, svo vel má líta svo á, að eptir 1900 hati ekki komið lijer lausakaupmaður frá öðrum löndum. 1849 ráku jieir */« allrar verzlunar hjer. Ef lausakaupmenn liefðu verið taldir meðan þeir komu, hefði tala útlendra verzlana orðið miklu meiri áður, en hún er í töflu VI. En dálkarnir fyrir innlendar og er- lendar verzlanir eiga aðeins við »fastar« verzlanir. Sje verzlunareigandinn búsettur hjer á landi, er verzlunin kölluð innlend, sje hann búsettur erlendis, er verzlunin kölluð erlend. Tafla VI. Á r i n : Sveita- verzlanir Innlendar fastar verzlanir Erlendar fastar verzlanir Innlendar °g erlendar verzlanir 'Terzlanir, samtals 1849 55 55 1855 26 32 58 58 1863 24 35 59 59 1865—70 meðaltal 28 35 63 63 1876—80 36 39 75 75 1881—85 3(?) 49 43 92 95 1886—90 78 38 116 116 1891—95 (4 ára) meðaltal 18 111 36 147 165 1896—00 meðaltal 16 150 45 195 211 1901 24 180 42 222 246 1902 27 187 46 233 260 1903 20 216 46 262 282 1904 35 249 55 304 339 1905 30 283 62 345 375 1901 — 05 meðaltal 27 223 50 273 300 Verzlunareigendurnir eru miklu færri en verzlanirnar. Nú er hver vík lög- gilt, og nú reyna kaupmenn að hafa þar húð, sem þeir áður liöfðu salthús. Kostn- aðurinn við að reka útbúin verður meiri nú en áður fyrir það. Áður var álitið ó- mögulegt að hata verzlun þar sem lítið var verzlað, en þá komu lausakaupmenn á þær hafnir, og fóru höfn af höfn. Nú er algengt að heita má að sami kaupmaður eigi íleiri verzlanir en eina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.