Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1907, Blaðsíða 18
XII
Fjöldi föstu verzlananna verður töluvert lægri, ef sett væri fastii kaupmenn í staðinn
fyrir verzlun. Eptir því sem næst verðnr farið, eru það 5 innlendir kaupmenn sem
eiga 2 verzlanir hver..................................................... 10 verzlanir
og 3 innlendir kaupmenn og fjelög reka.................................. 13-----------
8 innlendir kaupmenn reka alls 23 verzlanir
11 erlendir kaupmenn reka hjer alls 40 verzlanir.
Innlendir kaupmenn (sem eiga 283 verzlanir árið 1905) voru ............... 268
Erlendir kaupmenn og fjelög (sem áttu 50 verzlanir hjer) voru .................. 33
Sveita verzlanir voru ............................................................. 30
Kaupmenn og verzlunarfjelög alls 331
Konur sem stóðu fyrir verzlunum voru:
1904
1905
17
20
eða næstum 6 af hundraði.
1855 voru erlendu verzlanirnar fleiri, en hinar innlendu, og ef taldír Iiefðu
verið lausakaupmenn, þá hefðu þær líklega orðið helmingi fleiri. 1905 eru erlendu
verzlanirnar 18% af öllum verzlunum, nema sveitaverzlunum, en hve mikið af allri
verzluninni kemur á þær liefur ekki verið rannsakað, en það er aðalatriðið. Sumar
innlendar verzlanir eru ekki nema nafnið, en einstöku verzlanir búsettra kaupmanna
hafa afarmikil viðskifti.
Um sveitaverzlanir vantar skýrslur fyrir 1891 að mestu leyti. Fæstar sveita-
verzlanir flytja vörur að eða út beinlínis, en fá vörur frá kaupmönnum, og selja
þeim aftur þær vörur sem þær fá í viðskiftunum.
Tafla VII.
Siglingar til landsins:
Á r i n : Siglingar til landsins: Lægsta ár á tímabilinu: Hæsta ár á tímabilinu:
Tala skipa Smá- lestir Árið Tala skipa Smá- lestir Árið Tala skipa Smá- lestir
1787—1800 meðaltal 55 4.366 1787 6 641 1800 71 5.820
1801—1810 42 3.531 1809 10 858 1802 70 5.654
1811—1820 33 2.665 1813 12 1.219 1819 47 3.541
1821—1830 54 4,489 1825 52 3.841 1830 61 5.348
1831 — 1840 82 6.529 1838 71 5.194 1835 92 7.293
1841—1850 104 7.664 1843 96 6.844 1850 118 9.685
1851 — 1860 133 11.388 1851 118 9.685 1859 145 13.855
1861—1870 146 13.991 1861 115 11.830 1867 165 16.918
1871—1880 195 20.716 1875 160 15.215 1880 248 29.621
1881—1885 149 36.445 }lS84 233 32.602 1890 290 50.556
1886—1900 264 46.202
1891—1895 (4 ár) meðalt. 330 54 373 }l891 318 46.069 1900 384 75.770
1896—1900 meðalt 368 70.218
1901 421 83.103 '
1902 350 84.609
1903 340 87.484 >1901 427 83.103 1905 430 106.174
1904 376 99.134
1905 430 106.174
1901—1905 raeðaltal 385 92,101