Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 10
IV
Upphæð verslunarinnar hefur aldrei verið eins mikil og hún var 1907. Að-
ílutta varan var þá 18 miljónir króna, en úlllutta varan þó ekki nema 12 miljónir
króna. Arið var mikið eyðsluár, bæði fyrir fjölda einstakra manna og landsjóðinn.
1908 fellur aðllulta varan ofan í 14 miljónir króna, og útílulta varan ofan í 10 mil-
jónir. Því síðara olli lágt fiskiverð, og allir þeir erfiðleikar sem á því voru þá, að
selja hann. 1909 er breylt um útreikningsaðferð á aðflutlu vörunni í verslunar-
skýrslunum, og þar lalið að eins aðkaupsverð vörunnar erlendis og flutningskosln-
aður. Við það kemst aðllulla varan niður í 10,664 þús. krónur, og fellur um 4
miljónir frá því seni hún var 1908. 1910 er lnin aftur komin upp í 12,326 þús. kr.,
reiknuð eftir nýju aðferðinni. En reiknuð á líkan hátl og áður, þegar 25°/o er hæll
við fyrir því sem á vöruna er lagt, verður aðllulla varan 1909 ... 13.3 miljónir kr.
en 1910............................................................ 15.3
Hin breylla reikningsaðferð i verslunarskýrslunum, heíur engin áhrif á verð útllultu
vörunnar.
í töflu I er greinilega lekið fram hvað aðfiultar vörur og útfiullar vörur eru
á livert mannsbarn á landinu, svo ekki þarí að fara sjerstaklega úl í það hjer, en
])ess má geta, að landsmenn versla við útlönd fyrir meiri upphæðir á mann, en al-
menl cr nieð öðrum þjóðum. Aðaláslæðan lil ])ess er, að allan kornmal verður
að kaupa af öðrum þjóðum, og þar næsl gengur liin ástæðan, að við erum ekki
svo fátækir, sem við segjum stundum i hlaðagreinum, að við sjeum. I’egar aðfiuttar
vörur eru keyptar fvrir 180 kr. á mann, eru það kr. 960 sem koma á meðalheimili,
og heimilið hefur þó hæði mjólk og fisk, kjöt, ull og skinn, nokkuð af smjöri og
garðávöxtinn, sem ekki eru keyptir al' öðrum þjóðuin.
þegar aðllutla varan er reiknuð með aðkaupsverði og llulningskoslnaði, og
þa.r við verður að hæla aðllutningstolli, sem lagðnr er á hana, eins og hver annar
kostnaður, og útflulla varan með verðinu hjer á slaðnum á úlskipunarliöfn, þá breyt-
ist alveg hlulfallið sem var á milli aðfiutlrar og útfiuttrar vöru áður, þegar aðllulta
varan var reiknuð með búðarverði lijer á landi. Töludálkarnir hjer á eftir sýna
þclla best. Vörurnar eru taldar í 1000 kr.
Aölluttar vörur Útfluttar vörur Misuiunur
1901 — 05 meðallal 11,325 þús. kr. 10,433 þús. kr. -f- ' 892 þús. kr.
1906 15,458 — — 12,156 -f- 3,302 — —
1907 18,120 — — 12,220 -í- 5,900 -
1908 14,851 — — 10,142 — — -r- 4,709 — —
1909 10,644 — — 13,005 — — + 2,361
1910 12,326 — — 13,083 -f 1,357 -
Sjeu tvö síðustu árin lekin með
hækkaða aðflulningsverðinu, verða
þau þannig:
1909 13,505 — — 13,005 — — —r- 500 — —
1910 15,307 — — 13,683 — — —r- 1,624 — —
í verslunarskýrslunum 1909, bls. iv, er bent á það, að eftir úlsöluverði að-
fiullrar vöru árin 1906—08 mætti álíta, að landið hefði verið að safna skuldum hjá
útlöndum öll þau ár, sem hefðu numið alls......................... 13,911 þús. kr.
en þar frá voru dregin 20°/o af útsöluverðinu sem cru lögð á hjer á
landi, og eru þvi engin úllend skuld (þessi 20% hel'ðu mátl vera 25%)
Þella álag á innkaupsverðið nam .................................. 9,686 — —
ætli þá skuldin lil útlanda frá þeim árum að vera ................ 4,225 þús. kr.
Flyt 4,225 þús. kr.