Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 14
Vllj lekið lil fjögra siðasttöldu vörutegundanna. Kaupin eða neyslan á fjórum hinum fyrtöldu hefur verið í 1000 krónum. Kaffi allskonar. Tóbak, vindlar o. 11. Áfengir drykkir. Sykur allskonar. Samtals 1881—85 mt. 438 285 285 455 1,463 1901—05 — 527 448 477 824 2,276 1900 615 477 006 996 2,694 1907 591 522 643 1096 2,853 1908 499 517 554 997 2,567 1909 546 448 376 940 2,310 1910 658 533 328 1090 2,609 Árin 1009 og 1910 er aðflulningslollinum bælt við tollskyldu vörurnar, og [iess vegna verða J)ær miklu verðhærri, en í töflu II. Ef mæla skal neysluna og bera hana saman við fyrri ár, má sjá liana á eftirfylgjandi löflu (Töflu III) sem sýnir hve mörg pund, og pottar liafa gengið til [>urðar á mann á ýmsum árum, að undanförnu. T a f1a III. Á r i n : Kaffi óg kaffibætir pd. Allskonar sykur Pd. Alskonar tóbak pd. Ö1 Pt. Brenni- vin Pt- Önnur vinföng Pt. 1816 ' 0,2 0,2 1,4 1,0 1840 1,5 1,8 1,5 . . . 5,0 . . . 1849 4,9 4,6 1,3 . . • 4,3 0,7 1862 0,0 6,0 1,5 . . 6,9 0,7 1866—70 mt 7,2 7,0 1,6 . . . 6,1 1,2 1871—80 — 7,1 9,1 1,8 • . . 5,8 1,0 1891—90 — 9,3 16,7 2,3 1,3 4,1 1,0 1891—95 — 8,7 22,9 2,4 1,1 4,3 0,6 1896—00 — 10,7 29,8 2,4 2,4 4,1 0,8 1901 — 05 — 12,4 40,4 2,4 3,3 3,3 0,6 1906 13,6 48,9 2,4 3,9 3,2 0,8 1907 13,1 51,8 2,5 5,1 3,6 0,7 1908 11,1 45,3 2,3 6,7 2,6 0,5 1909 11,6 43,1 1,7 3,5 1,8 0,3 1910 13,6 51,0 2,0 2,5 1,5 0,4 Aðllulningur á öli, brennivíni og öðruin vínföngum hefur minkað mjög mik- ið 1908—1910; það kemur af peningahallærinu 1908 og 1909, vondu árferði og ó- vanalega tregri sölu á fiski, og svo er líklega eitthvað til í því, sem ýmsir álíta, að vínföngum sje laumað tolllaust til landsins, á ýmsum stöðum, og þá falla þau burtu úr öllum skýrslum, og koma hvergi fram í þeim. 1909 sýnist svo, sem landsmenn hafi sparað við sig kaffi, sykur og tóbak í miklu stærra mæli, en vant er. Af öll- um þeim vörutegundum, sem i töflunni eru taldar sýnist mega ráða best af sykur- kaupunum, bvenær landsmönnum er mest alvaran að spara. Eyðsla á sykri hefur vaxið jafnar og meira, en á nokkurri annari vöru, en 1908 fellur hún niður um 6Vs pund á mann, og 1909 um 2 pund að auki. Kaffið fellur ekki meira en um 2 pund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.