Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 22

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 22
XVj Verslunarskýrslurnar 1892 hafa aldrei vcrið prenlaðar, 0« vanlar í þcllla yfirlit scin öll önnur, timabilið 1891—00 er þess vegna 9 ára tímabil, í stað 10 ára. Af því að árið 1892 var snemma á áratugnum, en verslun og siglingar í stöðugri framför, verður meðaltalið í 10 ár dá- lítið bærrá, en það befði orðið ef árið befði náðst með. Gufuskipaferðir í slað seglskipaferða bafa baft þýðingarmikla breytingu á lífskjör landsmanna. Meðan allir að- flutningar á matvöru, og öðrum nauð- synjum komu með seglskipum til lands- ins, þá komust þau ekki að landinu á milli Horns og Langaness þegar bafísar lágu fyrir norðan. Vörubyrgðir kaup- manna sluppu upp rjetl eftir nýár, og matvara var ófáanleg þótt gull væri i boði. Afleiðingin var inalarskorlur og hungur í hafísárunum. Fæstir gátu byrgt sig upp vor og baust fram i júli- mánaðarbyrjun næsla sumar. Nú þegar gufuskipin ganga bingað snemma vetrar, þá koma þau til landsins áður en hafísinn kemur, og geta lagt upp matvöru og annað. Verði nú matarskortur einhversslaðar, þá er það sýslunefnd og hreppsneínd- um að kenna, eða því að þær vilja ekki ganga í ábyrgð fyrir bina fátækustu, sem kunna að þurfa þess. Með þeim samgöngum sem eru eða jafnvel mcð minni sam- göngum, geta kaupmenn dregið að sjer mikið eða lítið í einu og þurfa ekki á sumr- in að hafa byrgðir til 12 mánaða, eins og áður ef vel átti að vera. Samgöngur gera vöruverð og verkakaup jafnara á öllu landinu. Ta fla VII. Seglskip og gufuski]) 1886—1910. Guluskip Seglskip Á r i n : tals smálestir tals smá- lestir 1880—90 mt... 60 28,167 204 18,035 1891-00 —... 133 41,514 217 20,781 1901—05 —... 252 78,674 133 13,427 1906 326 109,692 75 7,209 1907 427 155,844 69 7,873 1908 341 135,032 38 4,241 1909 271 110,930 47 5,563 1910 282 117,874 45 7,281 Skip sem hingað bafa komið, bafa verið af bverjum 100 smálestum : Árin Gufuskip Seglskip Samlals 1886—90 meðalt 60.9°/o 39.1% 100.0% 1891—00 — 65.9— 34.1 — 100.0— 1901—05 — 85.5— 14.5— 100.0— 1906 93.4— 6.6— 100.0— 1907 95.0— 5.0— 100.0— 1908 96.9— 3.1 — 100.0— 1909 95.2— 4.8— 100.0— 1910 94.2— 5.8— 100.0— Það kemur gufuskipunum, því blutfallslega. tremur undanfarin óvænt, að ár frá 188fi seglskipin eru að sækja sig aílur á móli —1908 hefur þeiin ávalt farið hnignandi 4. Skipakonmr á hafnir innanlands. Þær voru að eins sýndar með skipa- tölunni frá 1881 — 1905, og vaxa svo ákaft við það að hverl skip sem kemur á 10 hafnir er talið sem 10 skipakomur eða skip. Tala þessara skipa liefur verið eftir skýrslunum mn siglingar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.