Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 20

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 20
XI T IX. Siglingar. 1. Um siglingar til landsins, hve mörg skip haíi komið, og hve margar smá- lestir þau hafi verið, eru vegna lestagjaldsins, sem var lagl á 1787, og afnumið 1880 lil nákvæmar skýrslur í 98 ár. Eftir að leslagjaldið var afnumið, munu skýrslurn- ar ekki vera eins nákvæmar og þær voru áður, en eru samt vel við unandi. Hælt- asl er við, að skip hafi heldur lallið burlu án þess að þeirra sje getið í skýrslum sýslumanna eða uml)oðsmanna þeirra. það sem liamlar því að skipin falli alveg hurtu eru afgreiðslugjöld sem skipin eiga a T a f 1 a VI. Á r i n : Tala kom- inna skipa Tala smálcsta 1787—1800 mt 55 4,366 1801—1810 — 42 3,531 1811 — 1820 — 33 2,665 1821—1830 — 54 4,489 1831 — 1840 — 82 6,529 1841—1850 — 104 7,664 1851 — 1860 — 133 11,388 1861—1870 — 146 13,991 1871 — 1880 — 195 20,716 1881 — 1890 — 207 41,324 1891—1900 — 349 62,392 1901 — 1905 — 385 92,101 1906 401 116,901 1907 496 163,717 1908 379 139,273 1909 318 116,493 1910 327 125,155 ð greiða ef þau eru farþega og tlulninga- skip, og vitagjaldið, sem öll skip, fiski- skip lika, eru skyld að svara. Tafla VI. sýnir hve mörg skip liafa komið til landsins frá 1787 —1910, og hve margar smálestir þau hafa verið, og er siglinga- saga landsins i eina öld og fjórðung annarar aldar. Skipa og smálestafæðin milli 1801 lil 1820 slafar af Napoleons-slyrjöldun- um í byrjun aldarinnar. Danir voru handamenn Napoleons, og áttu í styrj- öld við Englendinga, sem bönnuðu kaup- siglingar dönskum skipum. Verslun öll var þá bundin við danska þegna, þeir gátu alloft ekki komið skipum hingað, þólt landsmenn liefðu nokkrar vörur að versla með. Síðustu árin hafa siglingar gengið tötuvert upp og niður, 1907 er fjarska Iiáll ár, mest vegna konungs- komunnar. 1906 og 1909 eru hjer um bi! jafn há, en 1910 verður lágt meðal- ár eftir 1905. 2. Hvaðan skipin komii. Frá 1787 lil 1855 voru öll skip sem hingað konni dönsk að þjóðerni. þau komu öll frá Danmörku, og jafnaðarlegasl lieina leið. 1855 breyttist þetta svo, að eftir þvi sem Sigurður Hansen hefur reiknað út lil 1870 voru af skipunum sem komu hingað Arin Frá Danmörku Frá öðrum löncluin Samtals 1855—60 ........ 81,0% 1861—70 ........ 65,3— 1871—80 ........ 51,0— 19,0% 33,7 — 49,0— 100% 100— 100— Eftir 1855 byrjuðu Norðmenn fyrsl að versla með timbur. A eftir þeim komu Skotar, og setlu upp faslar verslanir hjer á landi 1866. 1875 og siðar keyptu þeir lifandi hross. Lifandi fjenað keyptu þeir frá 1875—1895 að innflutningur á lil'- andi fjenaði var hannaður til Brcllands. Með fjársölunni liófust Veslurheimsferðirn- ar, sem fóru geyslast framan af. Frá 1875 og til þessa dags liafa skipin sem til landsins liafa komið, komið næstum eingöngu frá Danmörku, Bretlandi og Noregi. Verslun við tvö siðari löndin liggur eðlilega fyrir vegna legu þeirra frá íslandi. Hvað- an skipin hafa komið sjest á eftirfarandi útreikningi, sem lelur Noreg og Sviþjóð í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.