Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 18
helmingur af viðskiflum alls landsins. Viðskifti Reykjavikur eru 30% af öllum
viðskiftuin landsins.
2. Verslitnarskuldir. I’að var fyrsl árið 1910, að þessum skýrslum hefur
verið safnað. IJað er hæll við að sumstaðar sjeu taldar í verslunarskuldunum
fyrndar skuldir, og skuldir sem eru alveg ófáanlegar. I öðru lagi er hælt við að
innieign manna i verslnnum sje ekki rjelt lalin, og að skuldirnar sjeu jafnvel taldar
innieign á stöku slað. Skýrslurnar eru, eins og vanalegast er í fyrstu skifti sem
skýrslur eru gefnar, mjög viðsjárverðar. Að benda á gallana er ekki hægt fyrr en
fengist hafa nokkurra ára skýrslur um þelta efni. Skýrslan uin verslunarskuldir er
skýrsla F lijer aflan við verslunarskýrslurnar. Allar útislandandi verslunarskuldir
eru þar taldar á landinu............................................... 5,267,000 kr.
og öll innieign á landinu.............................................. 1,017,000 —
Skuldir fram yfir innieign 1910... 4,250,000 kr.
Niðursfaðan er, að verslunarskuldirnar sjeu hjer um hil 300 kr. á hverl
heimili, eða 50 kr. á hvein mann á landinu. Niðurstaðan er ekki trúleg, en að svo
komnu er ekki hægt að hrekja hana.
3. Viðski/ti nokkurra helslu landa, sem hjer eru lekin eftir hagfræðisbók-
inni, sem gelin er nl af stjórn Noregs 1911, var árið 1909.
L 6 n (1 i n Vcrö aðfluttrar vöru í milj. kr. Vcrð úlfluttrar vöru i milj. kr. Verð að- og útfl. vöru
í miljónum króna á livcrn mann kr.
1. Noregur 386.6 264.3 650.9 278
2. Svíþjóð , 616.8 473.0 1.089.8 200
3. Danmörk , , 725.0 608.1 1.333.1 445
4. Finnland 264.3 183.2 447.5 146
5. Rússland • • • , , , 1.740.1 2.741.1 4.481.2 28
6. Þýskaland ... ,,, , , , 8.118.3 6.377.2 14.495.5 227
7. Sviss 1.163.8 796.6 1.960.4 542
8. Holland 4.706.1 3.682.2 8.388.3 1437
9. Relgía 4.320.4 3.672.1 7.992.5 1077
10. Bretland hið mikla og írland ... 11.344.6 8.526.1 19.877.7 438
11. Frakkland 5.656.7 5.387 3 11.044.0 281
12. Porlúgal 347.8 211.6 559.4 98
13. Spánn • • • • • • • • • 756.0 733.9 1.489.9 76
14. Ítalía ... 2.311.1 1.413.1 3.724.2 108
ísland 19 10. ... 15.3 13.7 29.q 342
Af þessum töluröðum sjesl það fyrst og fremst, að i 13 ríkjum af 14 er
verð aðflutlu vörunnar hærra, jafnaðarlegast einum þriðjung, en verð úlllullu vör-
unnar, sem kemur af því, að allar þessar þjóðii semja verslunarskýrslurnár sínar á
sama hált og við gerðum fyrir 1909. í tveimur af þessum ríkjum er verð útflutn-
ings og aðllulnings næst þvi að mætast, á Frakklandi og á Spáni. Eina rikið af
þcssum 14, þar sem verð útflultu vörunnar er meira en aðtlultu vörunnar, er Rúss-
land, þar er útflutta varan V8 hærri en inn. Það brestur kunnugleika til að segja
hvernig á þvi standi, en það er ekki óhugsanlegt, að útfluttu vörunni sje með ytir-