Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Síða 18

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Síða 18
helmingur af viðskiflum alls landsins. Viðskifti Reykjavikur eru 30% af öllum viðskiftuin landsins. 2. Verslitnarskuldir. I’að var fyrsl árið 1910, að þessum skýrslum hefur verið safnað. IJað er hæll við að sumstaðar sjeu taldar í verslunarskuldunum fyrndar skuldir, og skuldir sem eru alveg ófáanlegar. I öðru lagi er hælt við að innieign manna i verslnnum sje ekki rjelt lalin, og að skuldirnar sjeu jafnvel taldar innieign á stöku slað. Skýrslurnar eru, eins og vanalegast er í fyrstu skifti sem skýrslur eru gefnar, mjög viðsjárverðar. Að benda á gallana er ekki hægt fyrr en fengist hafa nokkurra ára skýrslur um þelta efni. Skýrslan uin verslunarskuldir er skýrsla F lijer aflan við verslunarskýrslurnar. Allar útislandandi verslunarskuldir eru þar taldar á landinu............................................... 5,267,000 kr. og öll innieign á landinu.............................................. 1,017,000 — Skuldir fram yfir innieign 1910... 4,250,000 kr. Niðursfaðan er, að verslunarskuldirnar sjeu hjer um hil 300 kr. á hverl heimili, eða 50 kr. á hvein mann á landinu. Niðurstaðan er ekki trúleg, en að svo komnu er ekki hægt að hrekja hana. 3. Viðski/ti nokkurra helslu landa, sem hjer eru lekin eftir hagfræðisbók- inni, sem gelin er nl af stjórn Noregs 1911, var árið 1909. L 6 n (1 i n Vcrö aðfluttrar vöru í milj. kr. Vcrð úlfluttrar vöru i milj. kr. Verð að- og útfl. vöru í miljónum króna á livcrn mann kr. 1. Noregur 386.6 264.3 650.9 278 2. Svíþjóð , 616.8 473.0 1.089.8 200 3. Danmörk , , 725.0 608.1 1.333.1 445 4. Finnland 264.3 183.2 447.5 146 5. Rússland • • • , , , 1.740.1 2.741.1 4.481.2 28 6. Þýskaland ... ,,, , , , 8.118.3 6.377.2 14.495.5 227 7. Sviss 1.163.8 796.6 1.960.4 542 8. Holland 4.706.1 3.682.2 8.388.3 1437 9. Relgía 4.320.4 3.672.1 7.992.5 1077 10. Bretland hið mikla og írland ... 11.344.6 8.526.1 19.877.7 438 11. Frakkland 5.656.7 5.387 3 11.044.0 281 12. Porlúgal 347.8 211.6 559.4 98 13. Spánn • • • • • • • • • 756.0 733.9 1.489.9 76 14. Ítalía ... 2.311.1 1.413.1 3.724.2 108 ísland 19 10. ... 15.3 13.7 29.q 342 Af þessum töluröðum sjesl það fyrst og fremst, að i 13 ríkjum af 14 er verð aðflutlu vörunnar hærra, jafnaðarlegast einum þriðjung, en verð úlllullu vör- unnar, sem kemur af því, að allar þessar þjóðii semja verslunarskýrslurnár sínar á sama hált og við gerðum fyrir 1909. í tveimur af þessum ríkjum er verð útflutn- ings og aðllulnings næst þvi að mætast, á Frakklandi og á Spáni. Eina rikið af þcssum 14, þar sem verð útflultu vörunnar er meira en aðtlultu vörunnar, er Rúss- land, þar er útflutta varan V8 hærri en inn. Það brestur kunnugleika til að segja hvernig á þvi standi, en það er ekki óhugsanlegt, að útfluttu vörunni sje með ytir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.