Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 17
kynni og gömul, slæm áhöld, j>á hefur það alt verið yfirbugað. Skilvindan, sem er nú orðin almenn hjer, hefur hjálpað til þess betur en nokkuð annað. Úlflutningur- inn á smjöri hefur aukist ár frá ári, og íslenskt smjör er búið að ná áliti í Bretlandi. Útll utningur á smjöri hefur verið þessi: 1902 60,000 pund. Sell fvrir 40,000 kr. 1903 88,000 — — — 76,000 — 1904 219,000 — — — 165,000 — 1905 ... 280,000 — — — 190,000 — 1906 237,000 — — — 188,000 — 1907 237,000 — — — 200,000 — 1908 ... 244,000 — -- — 220,000 — 1909 ,. . 277,000 — — — 250,000 — 1910 ... , 299,000 — — — 263,000 — 4. Það er hægast að úllisla þriðja ílokkinn, hlunnindin. Þau eru sjaldnasl neitl sem teljandi er, nema þegar mikið er flutt út af peningum eitthvert, fram yfir það sem inn er llult, þá hlaupa þau jafnvel upp úr 1 miljón króna. Þau eru mesl í lökustu árunum, þegar landið verður að l)orga með peningum. VII. Vörumagn kaupstaðanna. Kaupstaðarskuldir á landinu o. fl. 1. Vöiumagn kaupstaðanna liefur i nokkur ár verið tekið sjer, og er svo gert í þetla sinni. Viðskiplaupphæð kaupstaðanna limm hefur verið 1903, 1906, 1908 og 1910. Kaupslaðir Öll viðskifti í 1000 kr. Öll viðskifti í 1000 kr. 19 10 1903 1906 1908 Aðilull Úlflull Samtals Reykjavik 5.889 9.055 7.452 3.948 3.258 7.206 Hafnarfjörður 879 823 144 112 256 ísafjörður 1.914 2.634 2.102 811 1.210 2.021 Akureyri 1.778 2.101 1.798 817 925 1.742 Seyðisfjörður 835 1.404 1.115 420 362 782 Við aðflutlu vörurnar er livorki lagt aðflutningsgjald nje 25°/o fyrir því sem lagl er á vörurnar árið 1910, og útflulningsgjald af íiski er ekki lagt við útfluttu vöruna. Þess sem kann að hafa fallið burtu i kaupstöðunum at tollskyldri vöru, er heldur ekki getið hjer, því lollurinn úr öllum kaupstöðunum nema Reykjavik, er saman við tollinn úr sýslunni. Ef bera skal viðskifli þessara kaupslaða saman við viðskifti alls landsins, verður að taka þau fyrir alt landið, eftir töflu C. og D. á bls. 102 og 103 hjer í skýrslunum. Öll viðskifti landsins 1910 voru eftir þeim töflurn 24.1 miljónir króna. Viðskifti kaupstaðanna eru 12.0 miljónir króna, eða rjettur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.