Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 17
kynni og gömul, slæm áhöld, j>á hefur það alt verið yfirbugað. Skilvindan, sem er
nú orðin almenn hjer, hefur hjálpað til þess betur en nokkuð annað. Úlflutningur-
inn á smjöri hefur aukist ár frá ári, og íslenskt smjör er búið að ná áliti í Bretlandi.
Útll utningur á smjöri hefur verið þessi:
1902 60,000 pund. Sell fvrir 40,000 kr.
1903 88,000 — — — 76,000 —
1904 219,000 — — — 165,000 —
1905 ... 280,000 — — — 190,000 —
1906 237,000 — — — 188,000 —
1907 237,000 — — — 200,000 —
1908 ... 244,000 — -- — 220,000 —
1909 ,. . 277,000 — — — 250,000 —
1910 ... , 299,000 — — — 263,000 —
4. Það er hægast að úllisla þriðja ílokkinn, hlunnindin. Þau eru sjaldnasl
neitl sem teljandi er, nema þegar mikið er flutt út af peningum eitthvert, fram yfir
það sem inn er llult, þá hlaupa þau jafnvel upp úr 1 miljón króna. Þau eru mesl
í lökustu árunum, þegar landið verður að l)orga með peningum.
VII. Vörumagn kaupstaðanna. Kaupstaðarskuldir á landinu o. fl.
1. Vöiumagn kaupstaðanna liefur i nokkur ár verið tekið sjer, og er svo
gert í þetla sinni. Viðskiplaupphæð kaupstaðanna limm hefur verið 1903, 1906,
1908 og 1910.
Kaupslaðir Öll viðskifti í 1000 kr. Öll viðskifti í 1000 kr. 19 10
1903 1906 1908 Aðilull Úlflull Samtals
Reykjavik 5.889 9.055 7.452 3.948 3.258 7.206
Hafnarfjörður 879 823 144 112 256
ísafjörður 1.914 2.634 2.102 811 1.210 2.021
Akureyri 1.778 2.101 1.798 817 925 1.742
Seyðisfjörður 835 1.404 1.115 420 362 782
Við aðflutlu vörurnar er livorki lagt aðflutningsgjald nje 25°/o fyrir því sem
lagl er á vörurnar árið 1910, og útflulningsgjald af íiski er ekki lagt við útfluttu
vöruna. Þess sem kann að hafa fallið burtu i kaupstöðunum at tollskyldri vöru,
er heldur ekki getið hjer, því lollurinn úr öllum kaupstöðunum nema Reykjavik, er
saman við tollinn úr sýslunni. Ef bera skal viðskifli þessara kaupslaða saman við
viðskifti alls landsins, verður að taka þau fyrir alt landið, eftir töflu C. og D. á bls.
102 og 103 hjer í skýrslunum. Öll viðskifti landsins 1910 voru eftir þeim töflurn
24.1 miljónir króna. Viðskifti kaupstaðanna eru 12.0 miljónir króna, eða rjettur