Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 16
hefur vaxið stöðugt, og svo að segja ár frá ári. Þótt einslöku ár hafi verið flutt minna út, en árið áður, þá er það eins og hver önnur undantekning, sem stað- feslir regluna. 1840 og 1849 var flutt út nokkuð af harðfiski jafnframt, og til þess að gela gert einhverja samlíkingu á þeim árum, og hinum síðari, hefur eitt skippund af harðfiski verið margfaldað með tveimur, og þá álitið að þvngdin yrði sú sama í rauninni. Þessi ár flutlusl út af fiski: 1840 af satlfiski .................................... 4,405,000 pund af hörðurn............................ 969 - 1,939,000 — 6,344,000 pund 1849 af saltfiski........................................ 5,248,000 pund af harðfiski........................... 1038 = 2,076,000 — 7,324,000 — eða liðugar 6 miljónir punda fyrra árið og liðugar 7 miljónir síðara árið. Um verð- ið er ekki hægt að gefa upplýsingar. Frá 1881—90, og 1901 — 10 eru þessar upp- lýsingar um útflutninginn á fiski, hæði um þyngd og verð : 1881—85 meðaltal útíluttur saltfiskur 12.9 milj. pund Verð í 1000 kr. 2.153 1886—90 — — 18.3 — — 2.142 1901—05 — — — 29.7 — — 4.875 1906 ... — — 29.4 — — 5.456 1907 — — 31.6 — — 6.516 1908 — — 31.9 — — 6.290 1909 — — 37.1 — — 6.151 1910 — — 39.7 — — 7.187 1911 — — 49.0 — — óvíst enn þá Með saltfiskinum er ávalt lalið nokkuð af harðfiski, scm er talinn eins og hann vegur, og þvngdin ekki tvöfölduð, og i þyngdinni er ekki getið um nýjan fisk, eða fisk saltaðan eða isvarinn, en þessar fiskitegundir eru taldar með í verðinu sem fæst fyrir fiskinn. Þyngdin á útflutta fiskinum hefur áltfaldasl frá því 1840, sje árið 1911 liaft til samanhurðar; hún hefur sjöfaldast frá því 1849, og ferfaldast frá þvi 1881—85. Önnur eins framför og verið liefur 1908—1911, mun vera sjaldgæt ann- arstaðar, og kemur af því að landsmenn hafa dregið að sjer nokkur botnvörpuskip. Hafi dugnaðarmennirnir færi á að fá marga af þeim, og geti það fyrir þessum við- varandi peningaskorti sem hjer er, þá er ekki golt að segja, hve mörgum miljónum punda við eigum eftir að hæta við útflutninginn á fiski. Norðmenn fluttu út 1910 af: Harðfiski.......................... Saltfiski ......................... Söltum ílski í tunnuin............. Fiski söltuðum í skip.............. Verð i 1000 kr. 46.9 miljónir punda fyrir 14.747 62.9 — — — 17.443 4.5 — — — 394 46.0 — — — 4.138 Samtals 160.1 miljónir punda fyrir 36.722 Væri harðfiskurinn margfaldaður með tveimur til þess að sýna live mikið af saltfiski hefði orðið úr sama fiskinum, þá yrði að minka fisk saltaðan í tunnur og skip um b/8 hlula, þá yrði úlllulningur meiri. En til þcss að hera okkur saman við það, sem verslunarskýrslur Noregs segja sjálfar, þá mætli líklega giska á, að 60 miljónir punda verði flutt út hjeðan árið 1913, en það tekur tíma að ná 100 milj., sem þá eru eftir. 3. Annar helsli athurðurinn sem hjer er orðinn, er útflutningurinn á smjöri. Þrátt fyrir alla erfiðleika, sem íslenskar konur áttu í byrjuninni með slæm húsa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.