Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 23
XVlj
1881—86 meðaltal
1886-90 ----
1891—95 ---
1896—00 ---
1901—05 ---
230 skip 1906 1184 skip
284 — 1907 1028 —
299 — 1908 2071 —
665 — 1909 1902 —
1100 — 1910 1202 —
Skipin sem ganga hafna milli hjer við land, eða koma á innlenda höfn frá
annari innlendri höfn voru að stærð eins og sýnt er í töflu VIII.
Tafla VIII.
um skip sem komu á innlendar hafnir frá öðrum innlendum höfnum.
Á r i ð Seglskip Gufuskip Segl- og gufuskip
tala smáleslir tala smálestir tala smálestir
1906 52 3,212 1132 446,870 1184 450,082
1907 15 1,424 1013 421,760 1028 423,184
1908 18 2,151 2053 554,649 2071 556,800
1909 7 455 1895 643,994 1902 644,449
1910 71 4,689 1131 351,341 1202 356,030
Taflan er ekki áreiðanleg vegna þess, að þessum skipakomum er ekki nægur
gaumur gefinn í sumum umdæmum; en með nýjum fyrirmyndiim, og með aðhaldi
til þess að gera skýrslurnar svo vel sem má, nnin það leiðrjettast áður en langt um
líður. Þessar skipagöngur sýnast vera miklu meiri en þörf er á.
5. Útlend fiskiskip. Árið 1910 verða fyrst til skýrslur um útlend fiskiskip
sem komið liafa á íslenska höfn. Skjuslan sýnir töluvert hverjar þær þjóðir eru,
sem stunda fiskiveiðar hjer við land. Þó verður að geta þess um Færeyinga, að
þeir eiga svo að segja lieima hjer á landi, og að þeirra skip koma þess vegna oftar
á hafnir en önnur fiskiskip. Af reynslunni fyrsta árið verður ekki dæmt mikið um,
hvernig fiskiveiðar útlendinga eru, og hverjar þjóðir stunda þær mest, og þessvegna
skal látið nægja að taka hjer upp niðurlagsatriði þeirrar skýrslu.
Þessi fiskiskip komu inn á hafnir á landinu 1910’ og þjóðerni þeirra var
sem hjer segir:
Skipatala smálestir
Fœreysk gufuskip 13 973
seglskip 118 9,122 131 10,095
Dönsk gufuskip 7 697
seglskip 4 301 11 998
Norsk gufuskip 159 7.9131
seglskip 111 5,324 270 13,237
Frönsk gufuskip 95 11,524
seglskip 197 22,336 292 33,860
Sœrisk gufuskip . . • 2 80
Bresk gufuskip ... . . ... 405 38,986
Pýsk gufuskip . . • 42 3,350
Hollensk gufuskip 68 6,321
Belgisk gufuskip ... 3 280
Samtals 1224 107,207
Öll gufuskipin voru 794 skip 70,124 smál.
— seglskipin voru 430 — 37,083 —
1224 skip 107,207 smál.
1) Villa er í skýrslunni um útlend fiskiskip A gufuskip frá Noregi þau eiga að vera
7913 smál., en par stendur 7313 smál.
Versl.sk. 1910 C