Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 10

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 10
IV Ef aðflutia varan hefði verið talin eins þessi þrjú siðuslu ár eins og liún var talin 1881—1908, þá hefði hún kostað: Árið 1909 13.305 þús. kr., 158.0 kr. á hvern mann, en er hjer 9.876 þús. kr. — 1910 15.307 — — 181.1 -------— —----------— 11.480 - — 1911 19.054 — — 221.6 -------— —-------- 14.230 ------ Verð aðfluttrar og útfluttrar vöru þessi sömu ár hefði þá orðið: 1909 .................... 26.310 þús. kr. eða á mann 312.4 1910 .................... 28.990 — — — - — 342.1 1911 .................... 32.800 — — — - — 382,4 Þessir útreikningar eru settir til þcss, að það sje hægara að bera þrjú síð- ustu árin saman við árin á undan. Við þann samanburð sjest, að aðflutt og úlflutt vara hefur aldrei verið jafn mikils virði samanlögð og árið 1911. Eitt ár áður, 1907, liefur aðllulta varan með gamla reikningslaginu numið 18 miljónum króna, en það var eins og tekið hefur verið fram mikið eyðsluár. 1911 verður aðflutta varan með gamla reikningslaginu 19 miljóna króna virði í búðunum, og er þó ekkert eyðsluár, en í aðfluttu vörunni er meira af kolum en áður var, sem útlendir fiskimenn á gufuskipum kaupa hjer við land, og þá að sjálfsögðu borga. IJað eykur verslunina án þess að landsmenn sjálfir þurfi að borga viðaukann við aðfluttu vöruna. Að- og útfluttar vörur verða alls 1911 með gamla reikningslaginu 33 miljónir kr. eða því sem næst, og er það meira verð en verslunin nokkru sinni áður hefur náð. — 1907 komst hún öll upp í liðugar 30 miljónir króna. í lieild sinni hefur verslunin þrefaldast á 30 árum. En svo samanburðinum eftir eldri reikningsaðferðinni sje slept, þá er vert að líta á árin 1909—1911, sem öll eru verðselt á sama hátt. Það verður þá fyrst fyrir, hver kaupleysingi landið er álitið að vera 1909. Öll aðflutta varan er að eins 9900 þús. kr. virði. Næsta ár hefur hún þó komist upp i 11500 þús. kr., og 1911 upp í 14200 þús. kr. Aðflutta varan hækkar um 4300 þús. kr. á tveimur árum. Segja má, að aðflutninginn sje ekki að marka, kaupmenn flytji það til landsins, sem þeir vænta að geta selt fyrir borgun, og þeir geta rent blint í sjóinn. Já, þeir geta það. En það verður ekki hægt að neita, að meira sje undir útfluttu vörunni komíð, en hún var 1909 12800 þús. kr. virði, 1910 13500 þús. kr. virði og 1911 lijer um bil 16 miljóna kr. virði. Svo liátt hefur útflulta varan aldrei hlaupið fyrr í 31 ár. Verð útfluttu vörunnar hefur aukist um 3200 þús. kr. á tveimur árum. Það er ekki hægt að neita því, að svo sje, og það sýnir enn í dag eins og útflutla varan og verð hennar hefur sýnt árin 1887 —1890, hve fljólt þetta land og landsbúar ná sjer aftur eftir mikið áfall. Að því mun síðar verða vikið, hverjar þær vörur eru, sem mest hafa aukið kaupeyri landsmanna út á við. Það er alveg óhætt að fullyrða, að verslunarviðskiftin við önnur lönd eru ekki metin of hátt í skýrslum vorum. Tollskyldar vörur koma í skýrslurnar með þeim upphæðum, sem tollur hefur verið greiddur af, og nákvæmari skýrslur um þær er ómögulegt að fá. Af öðrum vöruin má ávalt gjöra ráð fyrir, að eitthvað falli burtu, og hvað mikið það sje, það veit enginn. Aður sýndíst svo, sem 20—25% af ótolluðum vörum fjelli burtu, en nú mun það vera komið niður i 10—12°/o, eða jafnvel niður fyrir 10%, eftir því sem harðara er gengið eftir þvi, að verslunar- skýrslurnar sjeu gefnar og sendar til stjórnarinnar. Viðski/ti nokkurra landa við önnur lönd árið 1910, eru sett hjer til þess, að þeir, sem það vilja sjá, geti borið viðskifti íslands saman við viðskifli annara landa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.