Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 19

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 19
Verslun Reykjavíkur verður ............................. 33.3 % — Hafnarfjarðar — 2.6 — — ísafjarðar — 8.8 — — Akureyrar — 10.4 — Seyðisfjarðar — 3.6 — Kaupstaðirnir tóku 1911 af allri verslun landsins ... 58.7 °/o Verslunin dregst þar mesl saman, sem fólkið er flest fyrir, fólksfjöldinn eykur alt verðmæti. Það er auðsjeð, að Akureyri og -ísafjörður og jafnvel Hafnar- fjörður eru miklar útflutningshafnir, því útflutla varan er á þessum stöðum lielm- ingi meira verð en aðflutta varan. Frá Akureyri er tlult úl mjög mikið af síld, þegar hún veiðist, frá Ísaíirði cr ílutt úl mikið af fiskinum frá Vestfjörðum, og frá Hafnarfirði ganga ávalt mörg útlend fiskiskip á sumrin, sem að jafnaði auka út- flutninginn þaðan, svo hann verður hærri en aðflutta varan, sem þar kemur á land. Aðflultar og útfluttar vörur í þessum kaupstöðum, eru reiknaðar á sama hátt, sem allsstaðar annarsstaðar á landinu. Allir hafa kaupslaðirnir til samans s/s hlula af verslun landsins. Verslunarskuldir. Skýrslum um þær og innieign viðskiftamanna í verslun- um var safnað fj'rsla sinni árið 1910. I’egar skýrslum er safnað í fyrsta sinni eru þær vanalegast fremur ófullkomnar, þegar þær koma, en eftir reynslunni að dæma, verða þær rjettari, þegar þeim er safnað oftar. Skýrslan um verslunarskuldir er lafla F. hjer að aftan. Útistandandi skuldir voru laldar 1910 á öllu landinu ......... 5.267 þús. kr. og öll innieign........................................................ 1.017 — — Skuldir um fram innieign.................. ......................... 4.250 þús. kr. Árið 1911 voru útistandandi verslunarskuldir á öllu landinu.. 5.630 þús. kr. og öll innieign........................................................ 1.084 — — Skuldir um fram innieign............................................ 4.546 þús. kr. sem er 290 þús. kr. hærra en 1910, og sýnist benda á, að skýrslurnar 1910 hafi ekki verið eins ófullkomnar, og þá var álitið. Af öllum verslunarskuldum landsins um fram innieign koma á Reykjavík........................................... 19.5 °/o á kaupstaðina fjóra ........................... .......................... 29.7 — allar aðrar verslanir á landinu ............................................ 50.8 — Alls ... 100.0 °<o Innieign í verslunum hefur víða minkað á landinu vegna sparisjóðanna, sem nú eru víða komnir á fól, en skuldirnar við verslanirnar vaxa af tvennum ástæðum: af fátækt viðskiftavinanna og fyrir framtakssemi þeirra. Viðast mun það vera svo enn, að menn geta ekki eignasl mótorbát eða bát, eða jafnvel veiðarfæri eða við í kofann sinn, nema það fáist lil láns í versluninni, og hún lánar þetta i voninni um viðskifti við skuldunautinn. Kaupmaður, sem t. d. lánar sjáfannanninum að mestu leyti heilan mótorbát, verður lika að lána honum svo margt, sem þarf til að halda bátnum úti, annars er lánsfjeð að likindum tapað og viðskiflin, sem ’af því áltu að leiða, verða engin. Verslunarskuldir verða þannig ekki nú á dögum beinlínis votlur um fátækt landsmanna, lieldur geta þær jafnframt verið voltur um framtakssemi þeirra, og nytsemi kaupmanna, sem lánin veita. Kaupmenn, sem það geta, eru jafnframt bankar viðskiftavina sinna. Það verður að taka fram, að verslunarskuldirnar eru teknar allra síðast á árinu, eða á þeim tíma, sem menn eru skuldugastir í verslununum. Væru verslunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.