Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 25

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 25
XIX talið 5 sinnum, ef það kom á 5 hafnir milli þess, sem það kom frá útlöndum, og þangað til það fór. Eftir 1905 var líka tekin smálestatala skipanna, sem komu frá höfnum innanlands, en það er lijer selt í töflu sjer. Tala þessara skipa var: 1881—85 meðaltal 230 skip 1906 1184 skip 1886—90 — .. 284 — 1907 .. 1028 — 1891—95 — 299 — 1908 2071 — 1896—00 — .. 665 — 1909 ... 1902 — 1901-05 — 1100 — 1910 1202 — 1911 ... 2704 skip. Skipin, sem gengu hafna milli hjer við land, eða komu á innlenda höfn frá innanlandshöfn voru að stærð og útbúnaði eins og lijer er sýnt 1906—1911. Tafla VIII. Á r i n: Seglskip Gufuskip Segl- og gufuskip tala smálestir tala smálestir tala smálcstir 1906 52 3.212 1132 446.870 1184 450.082 1907 15 1.424 1013 421.760 1028 423.184 1908 18 2.151 2053 554.649 2071 556.800 1909 7 455 1895 643.994 1902 644.449 1910 71 4.689 2536 783.918 2607 788.605 1911 67 5.301 2637 845.221 2704 850.522 Taflan yfir skipagöngur hafna á milli er þvi miður ekki vel nákvæm, því skipakomuin cr ekki nægilegur gaumur gefinn á suinum höfnurn, og jafnvel ekki í sumum umdæmum. En með nýjum fyrirmyndum og með vakandi athyglí á skýrslu- gjörðinni leiðrjettist þetta smátt og smátt. 5. ÍJtlend fiskiskip. Eins og kunnugt er sækja allar norðurþjóðir Evrópu fisk á hafmiðin kringum ísland, nema Rússar einir. Töflurnar J. hjer fyrir aftan sýna hver útlend fiskiskip liafa komið lijer inn á hafnir, og hverrar þjóðar þau eru. Af þessum skipum voru: 1910: Gufuskip ...................... 794 lals 70.124 smálestir Seglskip ...................... 430 — 37.083 — Alls... 1224 tals 107.207 smálestir 1911: Gnfuskip ................. 1167 — 96.036 — Seglskip .................. 370 — 28.665 — Alls... 1537 tals 124.701 smálestir Munurinn milli áranna er mjög verulegur, og skýrslurnar eru nákvæmar, vegna þess, að skipin eiga að greiða vitagjald í hvert skifli, sem þau koma á liöfn og leggjast þar. Gufuskipunum fjölgar, en seglskipunum fækkar töluvert til fiski- veiða eins og til flulninga. Til að sýna hvaðan skipin eru þarf ekki annað enn að líla á töflu J. Flest fiskiskipin eru gufuskip írá Bretlandi alls 53.800 smálestir, þar næst koma Frakkar með 29.900 smáleslir, af þeirra skipum er helmingurinn seglskip, og þá Norðmenn með 13.500 smálestir, þá Hollendingar með 8000 smálestir, og þá Fær- eyingar með 7900. 1911 hafa Bandaríkin i N.-Amerlku senl hingað skip til fiskiveiða. Fyrir utan gufuskip.in er mótorskipum að fjölga hjá erlendum'þjóðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.