Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Side 25
XIX
talið 5 sinnum, ef það kom á 5 hafnir milli þess, sem það kom frá útlöndum, og
þangað til það fór. Eftir 1905 var líka tekin smálestatala skipanna, sem komu frá
höfnum innanlands, en það er lijer selt í töflu sjer. Tala þessara skipa var:
1881—85 meðaltal 230 skip 1906 1184 skip
1886—90 — .. 284 — 1907 .. 1028 —
1891—95 — 299 — 1908 2071 —
1896—00 — .. 665 — 1909 ... 1902 —
1901-05 — 1100 — 1910 1202 —
1911 ... 2704 skip.
Skipin, sem gengu hafna milli hjer við land, eða komu á innlenda höfn frá
innanlandshöfn voru að stærð og útbúnaði eins og lijer er sýnt 1906—1911.
Tafla VIII.
Á r i n: Seglskip Gufuskip Segl- og gufuskip
tala smálestir tala smálestir tala smálcstir
1906 52 3.212 1132 446.870 1184 450.082
1907 15 1.424 1013 421.760 1028 423.184
1908 18 2.151 2053 554.649 2071 556.800
1909 7 455 1895 643.994 1902 644.449
1910 71 4.689 2536 783.918 2607 788.605
1911 67 5.301 2637 845.221 2704 850.522
Taflan yfir skipagöngur hafna á milli er þvi miður ekki vel nákvæm, því
skipakomuin cr ekki nægilegur gaumur gefinn á suinum höfnurn, og jafnvel ekki í
sumum umdæmum. En með nýjum fyrirmyndum og með vakandi athyglí á skýrslu-
gjörðinni leiðrjettist þetta smátt og smátt.
5. ÍJtlend fiskiskip. Eins og kunnugt er sækja allar norðurþjóðir Evrópu
fisk á hafmiðin kringum ísland, nema Rússar einir. Töflurnar J. hjer fyrir aftan
sýna hver útlend fiskiskip liafa komið lijer inn á hafnir, og hverrar þjóðar þau eru.
Af þessum skipum voru:
1910: Gufuskip ...................... 794 lals 70.124 smálestir
Seglskip ...................... 430 — 37.083 —
Alls... 1224 tals 107.207 smálestir
1911: Gnfuskip ................. 1167 — 96.036 —
Seglskip .................. 370 — 28.665 —
Alls... 1537 tals 124.701 smálestir
Munurinn milli áranna er mjög verulegur, og skýrslurnar eru nákvæmar,
vegna þess, að skipin eiga að greiða vitagjald í hvert skifli, sem þau koma á liöfn
og leggjast þar. Gufuskipunum fjölgar, en seglskipunum fækkar töluvert til fiski-
veiða eins og til flulninga.
Til að sýna hvaðan skipin eru þarf ekki annað enn að líla á töflu J.
Flest fiskiskipin eru gufuskip írá Bretlandi alls 53.800 smálestir, þar næst koma
Frakkar með 29.900 smáleslir, af þeirra skipum er helmingurinn seglskip, og þá
Norðmenn með 13.500 smálestir, þá Hollendingar með 8000 smálestir, og þá Fær-
eyingar með 7900. 1911 hafa Bandaríkin i N.-Amerlku senl hingað skip til fiskiveiða.
Fyrir utan gufuskip.in er mótorskipum að fjölga hjá erlendum'þjóðum.