Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2015, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 22.12.2015, Qupperneq 62
Patti Smith Wu Tang Clan Skrillex FKA Twigs Busta Rhymes Chrissy Teigen Jimmy Carr Paul Allen Stormzy Skepta Damien Rice Annie Leibovitz Þessi komu  líka til landsins á árinu: Zara Larsson í tónlistar- myndbandi sem tekið var upp á Íslandi. Aamir Khan hefur komið nokkrum sinnum til Íslands. Shak Rukh Khan Konungur Bollywood-kvikmyndasenunnar, Shak Rukh Khan, var staddur hér á landi í lok ágúst. Shak er einn tekjuhæsti leikari heims og er með margar milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi til þess að taka upp nýjustu kvikmynd sína, Dilwale. Nokkrir indverskir leik- arar, þar á meðal Aamir Khan, hafa lofsungið Ísland sem friðsamlegt og fallegt land. Þar sé hægt að lifa lífinu óáreittur þar sem enginn þekki þá. Channing Tatum Leikarinn kom til landsins í fyrri part maí á þessu ári. Hann kom víða við en ásamt því að kúka á Vatnajökli fór hann einnig út að borða með rappar- anum Gísla Pálma á Snaps. Hann sást einnig á laugavegin- um og úti að borða á Grillmarkaðinum. Hann dvaldi hér á landi í viku ásamt þremur vinum sínum en þeir vo r u m e g n i ð af tímanum á Vatnajökli í ævintýraferð. Jessie J Það var um miðjan sept- ember sem stórsöng- konan Jessie J hélt tón- leika hér á landi fyrir fullri laugardalshöll. Tónleikarnir vöktu mikla lukku en það seldist upp á þá nánast um leið og miðarnir fóru á sölu. Það sem vakti þó mesta athygli var þegar Jessie rétti Yrsu Íri, sem var áhorfandi í salnum, míkrófóninn og hún byrjaði að syngja eins og engill. Miðað við mynd- irnar á samfélags- miðlum frá Jessie þá var hún yfir sig hrifin af landinu þrátt fyrir stutt stopp. 2 2 . d e s e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U d A G U r50 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð Lífið Justin Bieber Ein frægasta manneskja heims, poppsöngvarinn Justin Bieber, kom til Íslands um miðjan september síðastliðinn. Hann staldraði stutt við en honum tókst þó að taka upp tónlistarmyndband sem er mögulega ein besta landkynning sem Ísland hefur fengið í mörg ár. Hann dvaldi á hóteli á Suðurlandi ásamt vinum sínum og ljósmynd- ara. Honum hefur greinilega líkað vel við landið okkar þar sem hann ætlar að dvelja á Íslandi í viku á næsta ári á meðan hann æfir fyrir tónleikaferð sína um Evrópu. Bill Gates Það fór kannski ekki mikið fyrir Íslands- heimsókn ríkasta manns heims en athygli vakti að hann neytti aðeins bandarísks matar á meðan á dvöl hans stóð. Talið er að hann hafi dvalið í lúxusvillu á Suður- landi í lok júlí og þaðan ferðaðist hann víðsvegar um svæðið. Hann fór meðal annars að skoða Gullfoss og í nætursund í Bláa lóninu. Með honum á landinu var fjölskylda hans ásamt kokkum, öryggis- vörðum og þjónum. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Gates kom til landsins en hann var meðal annars viðstaddur tónleika Justins Timberlake í ágúst 2014. Zara Larsson Sænska söngkonan Zara Larsson er á hraðri uppleið um þessar myndir með lag sitt Never Forget You en myndbandið við lagið er tekið upp hér á landi. Samkvæmt samfélags- miðlum þá var hún hér í byrjun árs, eða 7. janúar. Talið er að hún hafi verið að taka upp tónlistar- myndbandið á þeim tíma. Íslandsvinir ársins 2015 Landið okkar fagra var gestgjafi margra erlendra stór- stjarna á árinu. Gestirnir voru ýmist að vinna eða í fríi en flestir lýstu yfir ánægju sinni með landið  samkvæmt samfélagsmiðlum. Mads Mikkelsen Danski leikarinn Mads Mikk- elsen kom til landsins á svip- uðum tíma og Justin Bieber. Þar sem mest öll athyglin var á Bieber þá gleymdist Mads nokkurn veginn í öllu fjöl- miðlafárinu. Mads var staddur hér á landi til þess að leika í Star Wars-myndinni Rogue One. Það sást til hans að snæðingi á Snaps í miðbæ Reykjavíkur. 2 1 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 C 6 -6 7 7 8 1 7 C 6 -6 6 3 C 1 7 C 6 -6 5 0 0 1 7 C 6 -6 3 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 2 1 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.