Lögmannablaðið - 01.06.2009, Síða 20

Lögmannablaðið - 01.06.2009, Síða 20
20 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 2 / 2009 Fjöldi félagsmanna LMFÍ yfir 800 Af vettvangi félagsins Fjöldi félagsmanna í Lögmannafélagi Íslands er nú kominn yfir 800, nánar tiltekið í 804. Af þeim eru héraðs dóms- lögmenn 544 talsins og hæsta réttar- lögmenn 260. 350 lögmenn eru sjálf- stætt starfandi og 141 lögmaður fulltrúi sjálfstætt starfandi lögmanna. Innan- hússlögmenn hjá ýmsum fyrir tækjum og stofnunum eru 266, þar af 81 hjá ríki eða sveitarfélögum og 185 hjá fyrirtækj- um og félagasamtökum (af þeim 112 hjá bönkum og fjármála fyrirtækjum). 47 lögmenn stunda ekki lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum. Konum hefur fjölgað jafn og þétt í Lögmannafélaginu undanfarin ár og er hlutfall þeirra komið í 25,4%, saman- borið við 14,9% árið 1999. 204 konur eru félagsmenn í Lögmanna- félaginu en þar af eru 29 hæstaréttar- lögmenn. 62 konur eru sjálfstætt starfandi lögmenn og 50 starfa sem fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. 89 konur eru innanhúss lögmenn hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum, þar af 32 hjá ríki eða sveitarfélögum og 57 hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim 35 hjá bönkum og fjármála- fyrirtækjum). Loks eru 3 konur í félag- inu hættar störfum. 600 karlar eru félagsmenn í Lögmanna- félaginu en þar af er 231 hæstaréttar- lögmaður. 288 karlar eru sjálfstætt starfandi lögmenn og 91 er fulltrúi sjálfstætt starfandi lögmanna. 177 karlar eru innanhússlögmenn hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum, þar af 49 hjá ríki eða sveitarfélögum og 128 hjá fyrirtækjum eða félagasamtökum (af þeim 77 hjá bönkum og fjármála- fyrirtækjum). Þá eru 44 karlar í félaginu hættir störfum. Sé aldursdreifing félagsmanna skoðuð kemur í ljós að hlutfall kvenna er hæst meðal yngstu kynslóða lögmanna sem kemur ekki á óvart. 83% kvenna í lögmannastétt eru 49 ára eða yngri á móti 58,5% karla. Samsetning (%) félagsmanna í LMFÍ eftir ví hvar eir starfa. Fjöldi félagsmanna í Lögmannafélagi Íslands er nú kominn yfir 800, nánar tilteki í 804. Af eim eru héra sdómslögmenn 544 talsins og hæstaréttarlögmenn 260. 350 lögmenn eru sjálfstætt starfandi og 141 lögma ur fulltrúi sjálfstætt starfandi lögmanna. Innanhússlögmenn hjá msum fyrirtækjum og stofnunum eru 266, ar af 81 hjá ríki e a sveitarfélögum og 185 hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af eim 112 hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lögmanna se ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika e a af ö rum ástæ um er 47 talsins. Grafi s nir fjölgun félagsmanna í Lögmannafélagi á tímabilinu 1999-2009. Sjálfstætt starfandi 43% Fulltrúar lögmanna 18% Ríki og sveitarfélög 10% Fyrirtæki og félagasamtök 23% Hættir störfum 6% 510 529 588 605 628 667 690 695 718 774 804 6,0 3,7 11,1 2,9 4,0 6,2 3,4 0,6 3,3 7,8 3,9 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Fjölgun% Fjöldi Ár Fjöldi Fjölgun % Samsetning (%) félagsmanna í LmFÍ eftir því hvar þeir starfa. grafið sýnir fjölgun félagsmanna í Lögmannafélagi á tímabilinu 1999-2009. Samsetning (%) félagsmanna í LMFÍ eftir ví hvar eir starfa. Fjöldi félagsmanna í Lögmannafélagi Íslands er nú kominn yfir 800, nánar tilteki í 804. Af eim eru héra sdómslögmenn 544 talsins og hæstaréttarlögmenn 260. 350 lögmenn eru sjálfstætt starfandi og 141 lögma ur fulltrúi sjálfstætt starfandi lögmanna. Innanhússlögmenn hjá msum fyrirtækjum og stofnunum eru 266, ar af 81 hjá ríki e a sveitarfélögum og 185 hjá fyrirtækjum og félagasamtöku (af eim 112 hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lö manna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika e a af ö rum ástæ um er 47 talsins. Grafi s nir fjölgun félagsmanna í Lögmannafélagi á tímabilinu 1999-2009. Sjálfstætt starfandi 43% Fulltrúar lögmanna 18% Ríki og sveitarfélög 10% Fyrirtæki og félagasamtök 23% Hættir störfum 6% 510 529 588 605 628 667 690 695 718 774 804 6,0 3,7 11,1 2,9 4,0 6,2 3,4 0,6 3,3 7,8 3,9 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Fjölgun% Fjöldi Ár Fjöldi Fjölgun %

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.