Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 10
8
eftir er víða vísað til þeirra og þær nánar skýrðar.
Um töflumar í heild skal þaö telcið fram, að þær ná til bamafræðslunnar bæði Í opin-
berum slcálum og einkaskölum. Á því tímabili, sem þessar barnafræðsluskýrslur ná yfir, hár-
ust skýrslur um skólaiiald frá flestum einkaskálum í landinu, sem vitaö var um. þá var eklci
safnaö skýrslum frá svo nefndum smábamaskálum, sem einstaklingar hafa oft rekið, einkum
síðari órin. I skýrslur frá einkaskólum vantar algjörlega upplýsingar um kostnað við skóla-
haldið og einstök atriði önnur. I töfluhluta heftis þessa er séryfirlit um einkaskóla, svo
að vandalaust er að kljáfa þá dt ár heildaryfirlitsöflun.
1, tafla sýnir skiptingu landsins eftir tegundum skólahverfa fyrir kaupstaði og sýslur
hvert ártökuár, en í 4. töflu.má sjá skólahverfin á öllu landinu hvert áranna 1930-48.
2. tafla er viðaulci við 1. töflu. Hán er slcrá um öll skólahverfin úrtökuárin, og sýnir hvern-
ig liver tala í 1. töflu er mynduð. 3. tafla og 4. tafla eru yfirlitstöflur um bamaskóla-
haldið á öllu landinu. 3. tafla tekur yfir skólaárin 1920/21-1929/30 og er í tvennu lagi, en
4. tafla yfir skólaárin 1950/31-1947/48. Hán felur í sér aðrar upplýsingar en 3. tafla, og
stafar það af þvl, sem áður er sagt, að frumskýrslur vom með öðru sniði fyrir 1930 en eftir.
5. tafla gefur samræmda heildannynd af skólakerfinu í hverju sveitarfélagi landsins úrtöku-
árin á tímabilinu 1920-48.
5. Skinting landsins i skólahverfi og te,yundir skóla.
I lögum þeim um bamafræðslu, sem gilt hafa frá 1907, eru heiti og skilgreining kennslu-
umckana með nokkuð rnismunandi hætti. Samkvaemt bamafræðslulögum frá 1907 voru kennsluumdæmi
landsins tvenns konar, skólahémð og fræðsluhéruð. Skólahérað var hver lcaupstaður og hvert
kauptún, sem var sveitarfélag út af fyrir sig, og enn fremur hver hreppur, sem kom á fót
föstum skóla. íiinnig gat þorp eða hverfi, sem var hluti úr hreppi, fengið leyfi til þe3s að
stofna slcólahérað 3ér. Fruðslubérað var hver hreppur eða hreppshluti, sem elcki tilheyrði
skólahéraði. Tvö eða fleiri fræðsluhéruð gátu fengið leyfi til þess að sameinast i eitt
frjiðsluhérað. I fræðslulögum frá 1926 var ákveðið, að hver kaupstaöur og hver hreppur sJcyldi
vera skólahérað út af fyrir sig, en þó máttu tveir eða fleiri hreppar sameinast í eitt skóla-
hérao. I þeim lögum voru kennsluumdami elcki aðgreind með sérheiti eftir því, hvort um fastan
skóla eoa farslcóla var að ræða. I barnafræðslulögunura frá 1936 voru eftirfurandi áú;vu:0i um
kennsluumdæmi: "Hvar sýsla og hver kaupstaður í landinu er fræðsluhérað út af fyrir sig . . .
Hvert fræðsluhérað er eitt eða fleiri skólahverfi, og er einn skóli í hverju." Þessi ákvæði
voru framlengd óbreytt með frsðslulögunum 1946. Þau gera ráð fyrir, að kaupstaðir geti ver-
ið fleiri en eitt skólahverfi (eða skólahérað), og er það aðalbreytingin frá eldri lögunuin.
I skýrslum þeim, sem hér eru birtar, er heitið skólahverfi notað fyrir allt tímabilið
1920-48 á saraa hátt og gert hefur verið frá 1936. Skólahverfi merkir þá í skýrslum þessuin
hvert það kennsluumdæmi, sem hefur einn opinberan, fastan skóla, en þar sem farkennsla er,
draga hreppamörk markalínuna. Þótt tveir eða fleiri hreppar hafi verið saman um einn far-
kennara, eru þeir taldir tvö eöa fleiri skólahverfi, og hreppur er talinn eitt slcólahverfi,
þótt tveir eða fleiri farkennarar hafi starfað þar á sama tima. A hinn bóginn er hreppur tal-
inn tvö eða fleiri skólahverfi ef einn eða fleiri fastir og opinberir skólai’ hafa verið
starfræktir í honum, en liluti hans hefur einvörðungu notið farkennslu, aukakennslu eða engrar
kennslu á sama tíma. Einlcaskólar teljast elcki mynda skólahverfi. Tala skólahverfa árin 1920-
48 hefur þá, samkvæmt þessum skýrslum, veriö hin saina og tala fastra opinberra slcóla, að
viöbnttri tölu þeirra hreppa eða hreppshluta, sem hafa notið farkennslu, eftirlits- eða auka-
kennslu eða engrar lcennslu.
I 1. töflu á bls. 33 má sjá tölu skólahverfa á öllu landinu og í einstökum kaupstöðum og
sýslum úrtökuárin 1920/21-1947?48. I 2. töflu á bls. 34 er hins vegar skrá yfir öll skóla-
hverfin þessi sömu ár, og má eftir henni gera sér grein fyrir, á hvem hátt sérhver tala 1
1. töflu er mynduð. I 4. töflu á bls. 41 er yfirlit um fjölda og tegundir skólahverfa á
öllu landinu í heild fyrir hvert áranna 1930/31-1947/48, en samsvarandi upplýsingar eru