Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 12
10 1917/18 urðu þau fæat, eða 102. A órunum 1920-30 var tala þeirra yfirleitt á bilinu 120-140, og árið 193l/32 voru þau 143. tfr því fór þeim stöðugt fækkandi að heita má, vun leið og föst- um skölum fjölgaði, og voru þau 112 að tölu 1947/48. Hliðstæð farkennslunni var hin svo nefnda eftirlitskennsla, eða eftirlit með heimafræðaLu^ og aukakennsla. I öllum töflum þessa heftis, að undanskilinni skrá vun skólahverfin 1 2. töflu, eru eftirlitskennsla og aukakennsla teknar með farkennsliuani. Hvort tveggja var, að umfang fyrr nefndu kennslutegundanna var hverfandi lítið, miðað við farkennsluna, a.m.k. frá 1930, og ðgemingur víít að fá heillegar upplýsingar um eftirlitskennsluna á tímabilinu 1920- 30. Hinar einu tölulegu upplýsin-ar, sem eru í þessu hefti vun eftirlits- og aukakennslu, er að finna hér á eftir og I kaflanum vun tölu nemenda. I lögunum frá 1907 og einnig í lögunum frá 1926 var heimilað, að I stað farkennslu mætti koma eftirlitskennsla, ef með þvl méti vbeqpí hægt að s^á öllvun bömum skólahverfisins fyilr fullnægjandi fræðslu. Eftirlitskennslan var ýmist félgin í eftirliti með fræðslu bama I heimahésum, eða í því, að kennarinn ferðaðist stað úr stað um skélahverfið og kenndi stutt- an tíma á hverjum. I fræðsluskýrslum Hagstofunnar fyrir tímabilið 1908-20 eru upplýsingar vim eftirlitskennsluna skélaárin 1908/09-1919/20. Fyrir tíraabilið 1920-30 em til upplýsingar um tölu skólahverfa með eftirlitskennslu skólaárin 1920/21, 1924/25 og 1927/28. Aðrar upplýs- ingar um eftirlitskennsluna þetta tímabil eru af 3vo skomum skararati, að ógemingur er að vinna úr þeim heillegt yfirlit. Tala nemenda og kennara I eftirlitskennslunni, kostnaður við hana o.s.frv., fyrir árin 1920/21-1929/30 er hvergi tekinn með í töflunum. Hins vegar er eftirlitskennslan talin með 1 öllum töflum árin 1930/31-1932/33, en síðost kemur eftirlits- kennsla fyrir skélaárið 1932/33. Fjöldi skólahverfa, sem nutu eftirlitskennslu árin 1908/09- 1919/20, úrtökuárin 1920/21, 1924/25, 1927/28 og árin 1930/31-1932/33 var sem hér segir: 1908/09 . . . 3 1913/14 . . . 10 1918/19 . . . 20 1930/31 . . . 3 1909/10 . . . 8 1914/15 . . . 10 1919/20 . . . 6 1931/32 . . . 2 1910/11 . . . 13 1915/16 . . . 6 1920/21 . . . 6 1932/33 . . . 3 1911/12 . . . 9 1916/17 . . . 6 1924/25 . . . 11 1912/13 . . . 13 1917/18 . . . 24 1927/28 . . . 4 Aukakennsla kemur fyrst fyrir á slðustu árum fyrir 1930. Hún var alveg sama eðlis og farkennslan, en henni frábrugðin að þvl leyti, að kennslutíminn var styttri á hverjum stað og aukakennarar voru stundakennarar, sem voru I lægri launaflokki en farkennarar. Arið 1934/ 35 voru 10 skólahverfi með aukakennslu, árið 1937/38 voru þau 7, árið 1944/45 3, en árlð 1947/48 ekkert. Mörg af þessun skólahverfum voru hluti úr hreppi, þar sem fastur skóli var I þéttbýlishluta hans. Þegar ankakennsla og farkennsla hofur farið saman I einvim hreppi, hefur það verið flokkað undir farkennslu. Engin oninber frsðsla, Allt fram til 1930 sýna skýrslumar nokkuð mörg skólahverfi með enga fræðslu. Þar með verður að telja þau skólahverfi, sem engar skýrslur bárust frá, enda þótt nokkur þeirra hafi að öllvun líkindum heldið uppi einhverri opinberri fræðslu. Skýrslu- söfnuninni var á árunum 1920-30 nokkuð ábótavant, eins og áður er greint frá, og verður því að llta á tölumar frá þessu tímabili með nokkurri varúð. Tala þessara skólahverfa, sem að langmestu leyti voru heilir hreppar, var svo tökuárin 1920-30 og árin 1930/31-1947/48: sem hér segir skólaárin 1908/09-1919/20, úr- 1908/09 . . . 46 1916/17 . . . 14 1931/32 . . . 1939/40 . . • 1 1909/10 . . . 36 1917/18 . . . 44 1932/33 . . . 3 1940/41 . . • 1910/11 . . . 12 1918/19 . . . 28 1933/34 . . . 1 1941/42 . . • 4 1911/12 . . . 19 1919/20 . . . 34 1934/35 . . . 1 1942/43 . . • 2 1912/13 . . . 17 1920/21 . . . 45 1935/36 . . . — 1943/44 . . • 3 1913/14 . . . 11 1924/25 . . . 43 1936/37 . . . 2 1944/45 . . • 3 1914/15 . . . 9 1927/28 . . . 19 1937/38 . . . _ 1945/46 . . • 3 1915/16 . . . 12 1930/31 . . . 6 1938/39 . . . 1946/47 . . 1947/48 . . • # 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.